Kirkjuritið - 01.04.1969, Qupperneq 4
146
KIRKJURITIÐ
lief tvennt í huga, sem að mínu viti eru öfgar til tveggja átta’
annars vegar við’leitni til að innleiða aftur gamla siði og sönP’
hins vegar viðleitni í þá átt, að' láta tízkufyrirbrigði í tónlisl
og túlkun leysa af liólmi það’ inessuform, sem við búum við-
Hér á ég við tvo liina yztu póla, annars vegar grallaramessU’
bins vegar popmessu. Annars vegar strangkirkjulegt form, sem
auðvelcllega lendir í tilgerð og tildri. Hins vegar tilraunir, sem
geta endað í formleysu og upplausn.
Ég held að margt í kenningakerfinu sjálfu, liinn miðaldaleg*
hugmyndaheimur og heimsmynd sem að baki sumra kirkj""
kenninganna liggja, sé manninum miklu fjarlægara en g"^í-
þjónustuformið, sem við búum við.
Telji‘5 þér ti5 prestar geti átt þar einhverja sök?
Það tel ég víst. En einhver afsökun kann að finnast í þei"1
undirbúningi, sem prestar fá til starfsins. Kennslan sem vi^
nutuni í guðfræðideildinni á minni tíð, var áreiðanlega gó^’
og guðfræðin höfðaði til fólksins í landinu, safnaðanna. E11
tímar hafa hreytst, og guðfræði, sem var góð fyrir 50 áru"1’
þarf ekki að vera góð í dag. En fær hin nýja kynslóð prest11
nú þann hljómgrunn í söfnuðunum, sem byrjendur prestsþj""'
ustu fundu fyrir nokkrum áratugum? Hverjum er um
kenna?
Mér eru skammtaðar fimm mínútur og get því ekki fari"
lengra iit í þessa sálma. En mig langar að lokum að víkj11
að predikuninni, boðuninni, sem er meginatriði lútherskríir
guðsþjónustu. Ég lield að algengust gagnrýni á okkur pres*'
ana sé sú, að svo mikið af predikuninni sé andlítið, marklíti®
hjal, að þess sé engin von að’ fólk nenni að lilusta á það.
Ég tel víst, að meðan predikuninni er enn skorinn hin hef^'
bundni, gamli stakkur, fari ískyggilega mikið af predikuni""1
í að svara spurningum, sem presturinn er að ræða við sjá 1 f11,1
sig um en kirkjugestir flestir láta sig litlu varða. Þar vi®
bætist, að predikunin ber þess of sjaldan vott, að presturi"11
hafi raunverulega unnið hana, liugsað liana. Um þetta
vissulega saka okkur presta, enda er það rækilega gert.
Ég held að þetta sé miklu meira vandamál kirkjunni el*