Kirkjuritið - 01.04.1969, Síða 9

Kirkjuritið - 01.04.1969, Síða 9
KIRKJURITIÐ 151 ^nninn og tilgang lífsins. Og það er þessi innsti og liinzti Sannleikur sein við eiguni við þegar við notum nafnið Kristur. ■ Jlstur er orðtákn um þennan innsta, dýpsta og hinzta veru- *a mennskunnar og hins guðlega í senn. Nafnið Kristur 11 ar það sem tengir liið mannlega liinu guðlega og skapar Sri‘ndvöU hinnar sönnu mennsku. TC ’ '■fistur er sá veruleiki sem trúarreynslan sprettur af, eins VaHiið hleypur fram af keldunni. Kristi kynnumst við - og fremst í trúarrevnslu okkar sjálfra. En trúarreynsla j 11 villigötum ef hún er ekki studd vitnisburði kristinna raeðra okkar og systra og vitnisburði liinna fyrstu votta. En 1,11 kynnumst við á blaðsíðum Nýja testamentisins. Það er í þessum punkti sem gildi Gamla testamentisins verð- ,lr °kkur Ijóst. Trúarreynsla aldanna er eins og liljómbotn- . 1 hljóðfærinu: liann gefur tóni hins einstæða strengs kieði kiirð dýpt og hljóm. Gamla testamentið er einmitt vitnis- Ur þessarar trúarreynslu feðra okkar. Það er vitaskuld ^iklu þ ~ meira; en í því sambandi sem hér um ræðir er gildi á atómöld einmitt þetta, að krists-revnslan fær dýpt og J Jénigrunn þ egar hún er lifuð í fjölbreytileik lífsins á líðandi U1 og í fjölbreytileik Gamla testamentisins. Þar segir utega frá mannlífi sem háð var livers kyns ófullkomnun S synd; og við erum minnt á að maðurinn var á öllum ( l,ni og er enn í sífelldri hættu staddur að missa sanna test.nS^U Slna- Við sjáum það hvergi jafnskýrt og í Gamla <ill U1Uentlnu að boðskapur trúarinnar á erindi til mannsins test' C" mannslns a öllum sviðum lífs hans. Hvorki í Nýja .. aillentinu (sem gerir ráð fyrir liinu Gamla sem e. k. for- vii\ í Slnni)’ ne í trúarvitnisburði aldanna þar á eftir sjáum iiu ClnS skýrt °£ 1 Gamla testamentinu að trúarboðskapur- *! kr‘inist að manninum sem samfélagsveru. Hinir liebresku en' leiln virðast við fyrstu sýn ekki hafa predikað um annað 8vintanríkismál, réttarfar, eignarréttinn, atvinnulífið og önnur / liins „veraldlega“ lífs mannsins. Það er ekki fyrr en við þe- ^estui% ef svo mætti komast að orði, að við sjáum að er j .erl, sífellt og án afláts að predika um trú. En þeirra trú Oir !ns veSar hin raunsæja trú sem skoðar allt líf mannsins þ i J°ðfélag mannsins frá sjónarhorni hins guðlega réttlœtis. UlllR predikar Amos um þjóðfélagslegt réttlæti, Jesaja um

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.