Kirkjuritið - 01.04.1969, Síða 11

Kirkjuritið - 01.04.1969, Síða 11
KIRKJURITIÐ 153 SeV« Felix Ólaf sson: Teljtö þér, aS grandvar maSur án trúar ^etl tfieð breytni sinni orSifi sáluhólpinn? s Purning sú, sem mér er ætlað að leitast við að svara liér í '°ul, er næsta þýðingarinikil, og ég tel það gleðilegt tákn, a l*ún skuli liafa komið fram hér. er oft haldið fram, að núlifandi kynslóð spyrji ekki e,1gur um eilíft líf eða náðugan Guð. Vaudamál hennar séu l^essa lieinis, þ. e. jarðlífið sjálft með öllum staðreyndum þess. nUars vegar blasir þar við galtóm efnishyggja velferðarríkj- an,1;i, sem hefur í för með sér upplausn og vanmat á flestum andlegum verðmætum. Hins vegar sú helkalda staðreynd, að n,‘*nnkynið rambar í dag á barmi tortímingar og algjörrar eyð- Sar. í»ag er traðkað á frelsi og skoðunum einstaklingsins. 1 Mausu fólki er slátrað í tilgangslausum styrjöldum. Milljónir |natina svelta og ennþá fleiri búa við skort. Er nokkur furða . 1 allt þetta gagntaki hvern hugsandi mann? Nei, vissulega . en það er þó sorglegt, ef hugurinn nemur staðar við ta. Miklu fremur ættum við nú að spyrja: Getur þetta Qirn'1 allt og sumt? Er ekki annað og meira til en þetta? rg bá er þa3 augljóst, að kristin trú, trúin á hann, sem sagð- 'era konungur í ríki, sem ekki væri af þessum heimi, getur hér staðar numið. Skammsýni mannsins eða breyttur ist látið tíð ‘ 'andi getur ekki liróflað við veigamestu staðreynd tilver- n*nar. þag er þvert a móti nauðsynlegra nú en nokkru sinni . , að henda á það, sem Biblían orðar svo á sinn einfalda i 1 : «Það liggur fyrir mönnunum eitt sinn að deyja, en eftir ^a< er dómurinn". (Heb. 9, 27). Spurningin um eilífa velferð iil] llllS'ns er °K verður það, sem mestu máli skiptir fyrir okkur ■ ^vað verður um mig, þegar lífi lýkur hér á jörð? Hvernig ^eíí búið mig undir það, sem koma mun? i . 11111 minn er stuttur, svo að ég verð nú að snúa mér um- "^ alaust að því, sem mér er ætlað að svara. vil ég segja þetta: Þegar um jafn veigamikið atriði ag Í'3 ræða, skiptir það að sjálfsögðu engu máli, hvað ég eða rir leikmenn eða prestar, telja sennilegt. Ég mun því ein-

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.