Kirkjuritið - 01.04.1969, Síða 18

Kirkjuritið - 01.04.1969, Síða 18
KIRKJ URITIÐ 160 Ykkur finust þetta kannske fávísleg orð. Þá það, en nieð mér hrópa milljónir sveltandi manna, meðan við troðum a mat, meðan við þurfum lækna t. |). a. lialda hjartamaskínunn1 gangandi vegna offitu. Með mér lirópa milljónir, sem við rekum í opinber sláturhús, sem við köllum stríð. Meðan a þessu stendur löbbum við okkur í kirkjur, dottum þar í reyk' elsisilmi við skin fagurra kerta, tárfellandi af hrifningu yfir lofsöngvum og fagurgala manna, sem við greiðum fyrir að tala við Guð fyrir okkur, manna, sem við greiðum fyrir að segja okkur, livað Guð sé yfir sig hrifinn af okkur. Meða11 á þessari kirkjugöngu stendur nötrar liúsið af lirópum þeirra sem með lygum liafa verið blektir út í kviksyndi lífsátunna1- Já, það er syndgað og logið, beðið og fórnfært, allt í sama potti. Hræddur er ég um það, að fúnar reynist margar stiga' rimarnar, sem við kaupum okkur á sunnudagsmorgnum fynr 25 krónurnar okkar í liimnastigann. Ö . A’ Við erum efni í musterisstein, en til þess þurfum við a° rétta Ivristi stjórnvölinn í öllu okkar lífi. Lífið hér á jörða og Guðstrú okkar lilýtur alltaf að endurspegla livort annað- Ef svo er ekki, nú þá er þörf nýrrar musterishreinsunar, þÖ1^ á, að Kristnr komi í helgidómana með svipu sína. Dr. theul. Sigurbjörn Einarsson, biskup: Telji'8 þér, (i'i) sá tnaSur, sem er illa haldinn af ofurþunga hversdagslífsins, í fjárhagsör'öugleikum, veikindum eöa af öörum ástœöum, megi skilyröislaust byggja á oröunum Biöjiö og yöur mun gefast? Svar var á þessa leið: Já, alveg skilyrðislaust. Ef orð og fyrirlieit Drottins væru ekki gild, þegar sund1'1 lokast og þessi heimur bregzt, þá væru þau aldrei í gihh- A liverju byggir maður yfirleitt?

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.