Kirkjuritið - 01.04.1969, Page 26

Kirkjuritið - 01.04.1969, Page 26
168 KIItKJUKITIÐ En liversu nauðsynlegt, gott og gagnlegt sem liið daglegí* brauð er okkur öllum, megurn við aldrei gleyma að þiggj8 liið sama brauð frá bimni, náðina fyrir frelsarann, Jesún1 Krist. 011 erum við þurfandi fyrir náðina. Frá Kristi er einnig runnið það hugarþel og trúarþel, sem gerir okkur móttækileg fyrir náðina og gerir okkur liæf til að skynja liinar góðu gjafir, sem okkur eru gefnar, þar á meðal daglegt brauð. Og hann liefir kennt okkur lexíuna um bræðralag allra manna. Kristur sagði: „Aflið yður ekki þeirrar fæðu, sem eyðisb lieldur þeirrar fæðu, sem varir til eilífs lífs og mannssonurin» mun gefa yður.“ — Einnig sagði bann: „Sannlega, sannleg8 segi ég yður: ekki gaf Móse yður brauð af liimni, beldur gefur faðir minn yður bið sanna brauð af liimni. Því að brauð guð’ er það, sem stígur niður af himni og gefur beiminum líf.“ Þa sögðu þeir við hann: „Herra, gef oss ávallt þetta brauð.“ Jesus sagði við þá: „Ég er brauð lífsins. Þann mun ekki hungra, sei» til mín kemur, og þann aldrei þyrsta, sem á mig trúir.“ — Ame»’ Góði guð. Við þökkum þér fyrir allar gjafir þínar, þökkuiu þér fyrir daglegt brauð. Við þökkum þér fyrir það einnig, a<’ við skulum geta miðlað öðrum af blut okkar. „Gef oss ávalb þetta brauð,“ hið sanna brauð af bimni, sem gefur beiminuiu líf og varir til eilífs lífs. Gef oss einnig í dag vort dagleg1 brauð, og blessa bið daglega brauð. ICenndu okkur að taka vi^ því með hófsemi, og kenndu okkur að gera þakkir fyrir allar gjafir þínar. Blessaðu söfnunina, sem nú fer fram til saðning' ar hungruðum, og blessaðu matinn, sem þeim á að senda, sV» að margir verði mettir af litlu. Linaðu þjáningar fólksins, sei» stynur undan börmungum styrjalda, og gefðu því nýja vo»’ — Blessaðu unga fólkið, sem þessi dagur er við kennduri styrktu það og styddu í sókninni til manndóms og þroska- Gefðu því atorku, gott lijartalag og vilja til góðra verka. BlesS' aðu nám þess og störf, skólana, heimilin og foreldrana. BlesS' aðu og allan góðan og göfugan félagsskap þess, og stydd» kirkju þína til varanlegra ábrifa á líf þess. Gefðu þjóð vorrJ fagra framtíð og óbyrga einstaklinga. Heyr þá bæn í .TesU nafni. — Amen.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.