Kirkjuritið - 01.04.1969, Qupperneq 27

Kirkjuritið - 01.04.1969, Qupperneq 27
Viðtal við séra Finn Túliníus Séra Finnur Túliníus hefur frá unga aldri verið frámunalega æll- rækinn í garð íslands og íslend- inga. Hefur haldið ótal erindi uni landið og skrifað um það í dönsk blöð. Einnig alltaf verið boðinn og búinn til að greiða götu íslend- inga. Sérstaklega hefur íslenzka kirkjan verið honum hugfólgin. Kona lians, frú Ulla Barfred lief- ur einnig eignast fjöhnarga ís- lenzka vini. Kirkjuritið þaklcar séra Finni greið svör við spurningum þess og alúð hans í garð íslenzkrar prestastéttar. I'aSir þinn var íslenzkur? r, ^ Já, faðir minn, Þórarinn Erlendur Túliníus fæddist á ifirði 28. júlí 1860. Faðir ltans liét Carl Daníel Tuliníus. I 0111 l'ann sem ungur verzlunarmaður til íslands. Síðan varð j,Ul)| þar kaupmaður og konsúll. Hann kvæntist Guðrúnu v "‘lrillsdóttur, prófasts Erlendssonar á Hofi í Álftafirði. Hann 'r allra presta elztur fæddur 10. febrúar 1800, dáinn 28. aÞríl 1898. |j eSar faðir minn var fimm ára sigldi hann í fyrsta sinn til jj^lllllerkur nteð föður sínum. Þeir voru sex vikur á leiðinni. - j?PÞtu mikið óveður úti á miðju Atlantshafi. Brotsjór skall l>i]f U seSisl;;iitunni, sem þeir velktust með. Sjór fossaði um kl °S ulður tröppurnar og mvndaði tjörn í skipstjóra- anttm, þar sem þeir faðir minn og afi lágu liver í sinni

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.