Kirkjuritið - 01.04.1969, Síða 32
174
KIRKJUItlTIÐ
ég vanur að’ segja: „Spyrjið þið eins og ykkur lystir. Ég et
gagnkunnugur Islandi. Og sé eittlivað, sem ég veit ekki, játa
ég það hreinskilnislega.“ Starf mitt í þágu Islands er mer
Gullfossvirkjun, sem heldur mér í gangi. Leyfist mér að geta
þess að Ásgeir Ásgeirsson sagði við mig: „Ég þakka þér alll>
sem þú liefur gjört fyrir ísland. Þú ert lireinræktaður Tuh'
níus.“ Það var eins og riddarakx-oss. Og livað það liefði glatt
föður minn!
— HvaS vildir þú segja frekar t. d. um mismun
á dönsku og íslenzku kirkjulífi?
— Hér í Danmörku eru 2000 kirkjur, flestar 800 ára gamla1,
Um alla Danmörku berst klukknahringingin frá einni klukk'1
lil annarrar. 97 liundraðshlutar þjóðarinnar eru í þjóðkirkj"
unni. Jafnmargir láta skíra, ferma, gifta sig og jarða. Skoði
maður kirkjuna innanfrá verður manni óskiljanlegt hvernif
allir turnarnir og útbyggingarnar — Hákirkjumenn, Lágkirkj11'
menn, Grundtvigssinnar, Heimatrúboðið, Kirkjulegi miðflokk'
urinn, Bartliianar og Tímamótamenn — komast fyrir á og 1
einni og sömu kirkjunni. Og sé gægst inn um gluggana lcyn*st
manni ekki, að kirkjusalurinn er liólfaður í mörg smáhýsi. E11
það eru op á skilrúmunum. Og við þessi op situr fólk og spjall'
ar saman. Það er danska þjóðkirkjan, sem rúmar okkur alk'1-
Og íslenzka kirkjan! Einu sinni kom ég í Öræfin og sá þaI
eina af gömlu torfkirkjunum. Þar var kross á kirkjugarðsl11 i<'1'
inu og kross á kirkjugaflinum. Gluggi á stafninum og glugc1
á suðurhliðinni yfir predikunarstólnum, svo að lýsti á fag11'
aðarboðskapinn. Aðeins tveir „herrar“ eru á Islandi, forsetiöa
og biskupinn. En presturinn er titlaður hinu fagra heiti „séra
ásamt fullu skírnar og föðurnafni sínu. Á sunnudögum flytvl1
presturinn fagnaðarerindið, það sama og „meistari Jón“, hoð'
aði. Og söfnuðurinn syngur sálma Hallgríms Péturssonar. ÉfJ
hef óneitanlega verið í mörgum skrautlegri kirkjum. En aldre*
liefur „séra Finnur“ fundið eins glöggt að liér stóð liann a
lielgum stað. Hér var sál Islands.
Guð blessi Island.
(G. Á. íslenzkaSi)•