Kirkjuritið - 01.04.1969, Page 34
176
KIltKJURlTlÐ
an, þjóðernistilfinning, kappið, metorðagirndin og ágirndii1,
Þá höfum við flesta þætti mannlegs eðlis.
Hæfileika sína liefur maðurinn notað til að auka líkamleg11
velferð sína. Hann liefur gert tæki, sem auka vald lia»s
yfir náttúrunni með því að beizla og liagnýta þá krafta, þa
aflgjafa, sem fyrirfinnast umhverfis okkur. En allir þessú
kraftar eiga það sameiginlegt, að þá má nota livort sem eí
til góðs eða ills. Því sterkari kraftur, meira afl, máttug1'1
orka, því meiri máttur til góðverka, því meiri máttur til iH'
virkja.
Mér virðist allar efnislegar framfarir mannsins vera þess11
sama marki brenndar, að því meiri sem framförin er í cfnh'
legum skilningi, því meiri er eyðileggingarmáttur hennar. Þvl
hættulegri er hún. Þetta eru þær andstæður, sem liggja
grundvallar mannlegu lífi og eru undirstaða tvíhyggju í trúaí'
brögðum, baráttunnar á milli góðs og ills.
En þessu til grundvallar liggur sá kraftur, sem er svo mátt'
ugur, að liann fær beizlað alla krafta náttúrunnar til gú«V
eða ills, krafturinn, sem býr innra, með okkur sjálfum, manU'
inum áskapaður af skapara alls lífs. Þetta er neisti liins guð'
lega máttar, sú mynd drottins, er liann skóp okkur í. Þess1
kraftur er okkur fenginn sem undirstaða tilveru okkar. Ho11'
um er ætlað að leiða okkur þangað, sem við eigum að stefn11’
til andlegrar fullkomnunar til þúsund ára ríkis friðar
samruna við guðdóminn.
En livernig liefur okkur miðað, hvernig höfum við notaú
liæfileika okkar, höfum við ávaxtað talenturnar?
Þegar við lítum um öxl og athugum sögu mannkynsins sja'
um við, að þegar á lieildina er litið kernur í ljós franifar£1
og þroskabraut. En þessi braut er skelfing blykkjótt.
í mannkynssögunni skiptast á blómaskeið og tímabil linig11'
unar. Stundum komu tímabil mikilla framfara, veraldlegra °r
andlegra, í ákveðnum hlutum heimsins. Þá risu upp stórveld*
eins og liin forna Róm. Þar var um langt skeið stjórnað
víðsýni og skörungskap. Um aldir ríkti friður um mesta11
hluta heimsveldisins, og þá blómguðust atvinnugreinar, lisl11'
og skáldskapur, kraftur mannsandans var agaður. Fólkinu lel^
vel og það var ánægt, því það þekkti fortíðina og það lofa®*
guði sína fyrir það lán að fá að lifa á slíkum velsældartímu111’