Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 36
KIÚKJ UHITIÐ 178 En þó ástandið sé ekki orðið gott enn liafa þó orðið veig:l miklar breytingar til liins betra. 1 dag liefur beimurinn þ° vísi að samvizku. Glæpaverk eru að nafninu til fordæmd og reynt er að skipuleggja hjálparstörf vegna þeirra, sem eiga um sárt að binda. Og þótt tindar menningarinnar séu ef til vill ekki liærri en fyrrum er menningin útbreiddari, inu» fleiri verða bennar aðnjótandi. Vestur-íslenzka skáldið og heimspekingurinn, Steplian G* Stepliansson, orðaði þetta þannig í ljóði sínu, Kveldi: Og villunótt mannkyns um veglausa jörð svo voðalöng orðin mér finnst, sem framfara skíman sé skröksaga ein, og skuggarnir enn hafi ei þynnst. Því jafnvel í fornöld sveif hugur eins luitt og livar er þá nokkuð sem vinnst? Jú, þannig að menningin út á við eykst, bver öld þó að beri liana skammt. Hún dýpkar ei, liækkar ei, lengir þó leið sem langdegis sólskinið jafnt. En augnabliks vísirinn, æfin manns stutt, veit ekkert um muninn þann samt. Lífsorka mannsins er mikil, en liann er ekki að sama skap1 agaður. Kraftarnir rekast bver á annan og því varð framfara' brautin jafn lilykkjótt og raun ber vitni um. En bve stórkost" legar gætu framfarirnar ekki orðið, værum við ekki að rekas* liver á annan, þvælast bver fyrir öðrum, berjast liver vl' annan. Þá þyrftum við ékki að verja verulegum bluta a sköpunarmætti okkar í berbúnað til þess að lialda livor öðf um í skefjum. En bin guðlega forsjón grípur ekki fram fyrir bendur okkar’ Eins og góðir foreldrar, sem vilja börnum sínum vel, en vilj‘l stæla vilja þeirra og þroska anda þeirra, gefur Guð okkl,r að einhverju marki lausan tauminn. Hann liefur marka1 okkur braut, senr okkur stendur ævinlega til boða að fara’ braut fagnaðarerindisins, braut trúar og kærleika. En ha®® vill, að við rötum Jiangað sjálf. En aldrei befur þörfin veD

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.