Kirkjuritið - 01.04.1969, Síða 39

Kirkjuritið - 01.04.1969, Síða 39
K I R K J U R I TI Ð 181 vTilgangur liagvaxtar er sá að frelsa mannsandann undan oki fátæktarinnar svo Iionum gefist tækifæri til að þroska aHda sinn til samfélags við Guð.“ Einn og einn er það stórmenni að þola fátækt án þess að "’a tjón á sálu sinni. Fjöldinn, liins vegar getur ekki liugsað 11111 liáleit málefni með tóman maga. k'í þurfum við ekki að skammast okkar fyrir veraldar- |afstrið, sé gengið að því með réttu hugarfari. Við skulum Pyt leggja alúð og rækt við veraldleg störf okkar sem andleg Sl<n'f og kappkosta að nýta hæfileika okkar sem bezt við lllegum, okkur sjálfum og öðrum til hagsbóta. Við skulum . 1 grafa talentur okkar í jörð heldur ávaxta þær. Og þá '»unini við fy rir okkur sjálf, fyrir fjölskyldu okkar, fyrirtæki, lrir bæinn okkar, landið okkar og allt mannkynið. Við skul- 11111 Uota sköpunarmátt okkar, trú okkar, Guði og öllu hans "Punarverki til dýrðar. U'g bið þess, að starf það, sem liér verður unnið þessa viku °S uni alla framtíð verði fólkinu í þessum bæ til hlessunar. Eriður sé með yður. ó^ar/regn — Prýöileg bók: ALMAR OG KVÆÐI HANDA SKÓLUM — I. HEFTI. Eiríkur Stefáns- pj" °S Sigurður Haukur Guðjónsson sáu um útgáfuna. Nótnaskrift: Hannes "8as°n. Teikningar: Baltasar. — Ríkisútgáfa námsbóka. eUa er ekki stór bók. Aðeins 79 blaðsíður. En liún er furðu efnismikil. tæpir áttatíu sálmar og ljóð. Fylgja þeim nokkuð færri lög. ut og frágangur allur smekklegur og látlaus. Prentun skýr. Myndirn- ar^u3skildar. ygg að valið hafi tekist vel. Við fljótt yfirlit virðist mér að meira 8* Vera auðskildustu og auðlærðustu barnaversunum — fyrir allt j?: , ára börn. En ])ó einkum að sumar styttingar séu vafasamar. 1,^ 11111 brökk ég við að sjá aðeins fyrsta erindið af ungum er það allra eii lekinn 8 versa sálmur. Hefði alls ekki viljað stytta hann, £ a, t Heilræðavísurnar heldur. e;n8 eS vil þakka öllum er að þessu kveri standa. Það er til fyrirmyndar y °£ ý«sar námsbækur Ríkisútgáfunnar á síðari árum. T. d. Skólaljóðin. k0ni a nia annars lieftis af bók þessari og er það vel farið. Slíkar bækur ^siia aihuns að gagni í skólum, lieldur á barnasamkomum, við q ' °B tmglingamessur og víðar. fr ® Vei er ef þær efla sálmasöng barna og unglinga. Hann hefur verið lr einhæfur undanfarna áratugi. — G. Á. í h,

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.