Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.04.1969, Blaðsíða 45
KIRKJURITIÐ 187 endurtek það til að fyrirbyggja misskilning, að það er ?ott og þarflegt að tilraunir séu gerðar í þá átt að laða ungl- lllKa til nieiri þátttöku og fjölbreyttari starfa innan kirkj- «nnar. En því get ég ekki neitað, að ég er því algjörlega andvígur °f teWi háskalegt, ef farið væri yfirleitt að miða messur við Septa^a a^urs^°Eka. eatt er meira mein kirkju okkar en livað það tíðkast nú jf'nna en áður að foreldrar komi með börn sín til kirkjunnar a unga aldri. Og haldi þeim sið alla ævina. Mín reynsla er > að þau heimili, sem þetta liafa rækt hafa verið í hópi l,ru heztu, sem ég lief kynnzt. Og þar hefur yfirleitt vaxið 'M'P niannkostafólk og góðir þegnar. n^tns og kunnugt er var það viðhorf Krists að foreldrarnir ;, tt" að koma til hans með börnin. ^ntian kirkjudyra á hvorki aS gœta aldursflokka eSa stétta- n,inar, ekki tillits til efnahags- og }>jóSfélagsaSstœSna, frœgS- l> nSa ókynnis. ar á það að liggja í loftinu að enginn veit: Hver er að dómi æðsta góður, hver er hér smár og hver er stór? s,. ^°jrrar predikunar hæði á stól og í bekkjum er þörf nú ioks er þess að geta, að það er liætt við að sérstakar »] ll - smessllr yrðu ekki öllu betur sóttar með tímanum en j. ler*nu messumar nú. Sjálfur meistarinn reyndi það að allar ynslóðir eru hverflyndar og það verður alltaf minni hlutinn, e*n sækist stöðugt eftir að lilusta á fagnaðarerindið: ’:^ið hvað á ég að líkja þessari kynslóð?“ spurði hann. . K er hún hörnuin, sem á torgum sitja og kalla til félaga - a °g segja: Vér lékum fyrir yður á hljóðpípu og þér döns- 10 ekki; vér sungum sorgarljóð og þér kveinuðu ekki.“ annig var það og er það. erferSin gegn hungri k l'1 *arin var fyrir páskana gekk vel. Söfnuðust yfir 7 milljónir 0ria og auk þess gefinn rausnarlegur skammtur af skreið.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.