Kirkjuritið - 01.04.1969, Page 46

Kirkjuritið - 01.04.1969, Page 46
KIKKJURITIÐ 188 Sést hér sem oftar aS þjóðin er samúðarrík og skilningsgóð 1 garð bágstaddra. Bjó sjálf öldum saman við fátækt og margs konar órétt. Fullyrt er að skreiðin komi Afríkuþjóðunum bezt. En þa^ lilýtur senn að reka að því, að spurt verður eftir öðrum niat' vælum, sem við höfum á boðstólum: annars konar fiski, mjólk og kjöti. Og útilokað að ekki séu þegar ráð að koma þessU óskemmdu í einhverju formi t. d. niðursoðnu, til milljónanna. sem svelta. Fullur vilji til að bæta úr þessu beimsböli er ekki fyrir hendi, fyrr en liinir hungruðu fá a. m. k. leyfamar af borði hinna ríku. Lofsverður er áhugi frú Herdísar Tryggvadóttur á því að fólk liéðan gangi í „friðarsveitirnar“ og bjálpi vanþróuöu þjóðunum til að koma undir sig fótunum, með því að kenna þeim nýjar aðferðir við fiskveiðar og ýmiskonar iðnað. Þao befur þegar sýnt sig að við getum þannig orðið að miklu li3J' Nú hefur opnast ný leið í málinu, því að Norðmenn hafa boðist til að taka fólk béðan í sínar sveitir. Þarf því ekki fjárskortur að bamla því lengur, að þeir sem fúsir eru til þessarar þjónustu geti innt bana af liöndum. Vanhirða Mér blæðir alltaf í augum og sárnar í liuga við að sjá og lieyr3 um allt það, sem fer forgörðum hérlendis af alls konar verð- mætum, sem hirða mætti og nýta. Margir aðrir liafa á þa* beut en ennþá sést lítt eða ekki að neitt sé umbætt. Sagt er í blöðunum að mikið magn af fiskúrgangi — jafnvel fiski ■— ónýtist árlega. Nýlega frá því skýrt að stór liluti af vissri fisktegund, sem veiddist, befði verið bræddur til skepuU' fóðurs og áburðar, en mátt befði vinna úr lionum gríðarniiki^ eggjabvítuefni til manneldis. Og mætti ekki spara kaup á mikl' um erlendum fóðurbæti með því að nýta betur þann úrgau? sem til fellur í sláturtíðinni ? En blöðin, flöskurnar og glösin, alls konar brotajárn °r timbur þar með talinn reki? Er ólijákvæmilegt að fleygja þessu öllu og kaupa nýtt erlendis frá? Þegar þrengdi að þjóðinni áður voru liöfuð ráðin meiri nýjnl og liagsýni og sparnaður. Þau ráð munu enn gefast vel.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.