Kirkjuritið - 01.12.1969, Page 6

Kirkjuritið - 01.12.1969, Page 6
KIRKJURITIÐ 436 heldur búum því livílu í liátíðakyrrð annarar jólagleði. Gefum þeim, sem sitja í skugga undir nöktu tré einmanaleikans gefum þeim Ijós frá þeirri jólabirtu sem býr í okkar eigi'1 lijarta. Ó, lierra, kom í lijarta mér þar hef ég lnistað gjörvan þér af veikum mætti mínum. Allt búið er sem bezt ég má, minn blíði Jesú gistu þá sem fyrst hjá þjóni þínum Guð gefi okkur öllum fögnuð og frið hinnar bimneskn jólabirtu. Vers Hinn góð'i Jesú gef þú mér gæfu þá ég mætta, af öllu lijarta unna þér eftir því sem ég ætta, hætt ég þá livað hamingjan lér og hræðiunst ekki vætta. Settu fyrir mig sjónargler og sjá ég í því hvað niér her, að syndir fái ég bættar. (Maríiiblóm)

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.