Kirkjuritið - 01.12.1969, Síða 6

Kirkjuritið - 01.12.1969, Síða 6
KIRKJURITIÐ 436 heldur búum því livílu í liátíðakyrrð annarar jólagleði. Gefum þeim, sem sitja í skugga undir nöktu tré einmanaleikans gefum þeim Ijós frá þeirri jólabirtu sem býr í okkar eigi'1 lijarta. Ó, lierra, kom í lijarta mér þar hef ég lnistað gjörvan þér af veikum mætti mínum. Allt búið er sem bezt ég má, minn blíði Jesú gistu þá sem fyrst hjá þjóni þínum Guð gefi okkur öllum fögnuð og frið hinnar bimneskn jólabirtu. Vers Hinn góð'i Jesú gef þú mér gæfu þá ég mætta, af öllu lijarta unna þér eftir því sem ég ætta, hætt ég þá livað hamingjan lér og hræðiunst ekki vætta. Settu fyrir mig sjónargler og sjá ég í því hvað niér her, að syndir fái ég bættar. (Maríiiblóm)

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.