Kirkjuritið - 01.12.1969, Qupperneq 9
KIIÍKJURITIÐ
439
Winar. Rétt er að athu<ia í þessu sambandi liin allra fyrstu orð
fniðspjallsins. í Islenzku útgáfunni er upphaf guðspjallsins
þannig: „Uppliaf fagnaðarboðskaparins um Jesúm Krist, Guðs
son“.
I hinni vísindalegu útgáfu Nýjatestamentisins, sem mest er
öotuð, vantar orðin „guðs sonar“, en nokkur forn liandrit
þafa þó þann rithátt. Sennilegra er, að afritari hafi fremur
bætt þeim við liina upphaflegu gerð en að þau hafi verið felld
niður. Þetta skiptir þó ekki máli í þessu sambandi, lieldur
•litt, að gríski textinn er tvíræður. „Arclie tú evangeliú Jesú
' ■iiristú“. Gríska orðið „evangeliow“ liefur tvenns konar merk-
lrigu. Það getur þýtt „guðspjall“, í merkingunni guðspjalls-
fit og er þá ekki annað en eins konar bókartitill. En þetta
0rð er einnig liið venjulega orð yfir fagnaðarerindi eða gleði-
lioðskap Jesú Krists. Ef þessi inngangsorð hafa fylgt guð-
8Pjallinu frá upphafi, sem ég fyrir mitt leyti tel sennilegast,
þá felst það í þ eim, að frá sjónarmiði Markúsar guðspjalla-
Hianns liafi fagnaðarerindið verið fólgið í því, sem Jesús sagði
°g gerði frá því, að liann hóf starf sitt til þess, er hann lauk
snni jarðneska lífi. Það sem liggur utan hins jarðneska sviðs,
fcllur utan við ramma Markúsar, hvernig sem á því stendur.
Næst liggur fyrir að gefa gaum að liinum tveim samstofna
guðsjijöllunum, Matteusi og Lúkasi. Þar eru hinar frægu
^eðingarfrásögur, sem allir þekkja frá jólaguðsþjónustum
^irkjunnar. Séu þessi tvö guðsjijöll borin saman, kemur undir
euis í ]jós eitt einkennilegt atriði. Lúkas segir söguna mest frá
8jóiiarhóli Maríu, en Matteus hefir mest að segja um Jósef.
^f'or fyrir sig virðist því liafa átt aðgang að sinni sérstöku
Sagnalind. En til gamans rná geta þess, að engum guðspjalla-
Hianni lætur hetur að segja frá konum en Lúkasi. Má því
Haerri geta, livort lionuin befir ekki þótt fengur í þeim frá-
Sognum, sem liann gat náð til, um móður drottins. Nú skulum
' er liafa það í huga, að bæði Matteus og Lúkas liafa liaft Mark-
Usarguðspjall undir höndum, og fylgja því í flestum atriðum,
emkum Matteus, en eru þó engan veginn þrælbundnir við texta
Pess né orðaval. Hjá þessum guðspjallamönnum tveimur kem-
,,r fyrst fram sú trúarliugmynd, að Jesús hafi verið getinn af
milögum anda, án mannlegs föður. Matteus segir aðeins, að
nióðir lians liafi reynst verða þunguð af heilögum anda, en