Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1969, Qupperneq 18

Kirkjuritið - 01.12.1969, Qupperneq 18
KIRKJURITIÐ 448 Samt er það svo, að mennimir sem einstaklingar,, þrá lang' flestir frið. Þjóðarlieildirnar ern sannarlega ekki fáar, sem þrá innilega að friður ríki, bæði innan lands og við aðrai þjóðir. Er það þá ekki liugsanlegur möguleiki, að samfélag manU" anna geti þróazt án styrjaldar, uppreisna fátæktar og óréttvisi ■ 1 mannfélagsfylkingunni miklu eru þeir orðnir margir, sel)’ Iiafa einmitt kvatt sér Iiljóðs um þetta og komið fram mel ýmsar hugmyndir í því sambandi. Þannig hafa á öllum ölduin koinið í dagsljósið kenningar og kenningakerfi, sem ætla* befir verið að skapa frið meðal mannanna. Sumar kenningai11 ar og kenningakerfin bafa verið reynd, önnur ékki. En alh hefir borið að sama brunni: I framkvæmdinni liefur yfirlci*1 einliver hlekkurinn rcynzt ótraustur og brostið. Hér skulu í fáuin orðunx kynntar tvær áferðarfallegar °r skemmtilegar kenningar frá liðnum öldum um það, bveriUr velferðarþjóðfélag skyldi vera upp byggt: 1. Á 4. öld fyrir Krist, kom gríski heimspekingurinn Flat<m (427—347) franx með kenningu sína í bók, sem liann kalla 1 „Lýðveldið“. 1 ríkinu, sem hann lýsir í þessari bók, átti liain ingja einstaklingsins að livíla á réttlætinu. Sérbver átti að J að njóta bæfileikanna, liver á sínu sviði. Þannig átti þegn ríki- ins að geta fundið bamingjuna, livort sem liann var stjórnan ’ liermaður eða verkamaður. Platon leggur sterka áberzlu á þa ’ að menn skuli varast auðsöfnun. En jafnframt brýndi liaiuj það fyrir mönnum, að livers kyns eyðslusemi og sóun leiddi ti misréttis. Það taldi liann vera grundvöllinn að öfund og ósani komulagi milli einstaklinga, sem svo gætu leitt til styrja* nxilli lieilla þjóða. 2. Hin kenningin keniur fram löngu síðar. Brezkur stjórnmálamaður, Tbomas More, sem uppi val árunum 1478—1535, sendi frá sér bók á árinu 1516, sem haiu kallar „Utopiu“. (Nafnið þýðir eiginlega ,,bvergi“). ^ fjallar á skemmtilegan liátt um eyjuna Utophiu, sem 11 undurinn liugsar sér liið eiginlega land liamingjunnar, 1° ‘ g ins, réttlætisins og kærleikans. Þarna segir liann vera fullkomna þjóðfélag. Því er stjórnað eftir fáum, en góðiU lögum, stjómendurnir eru skynsamir og beiðarlegir nu'1”^ Kröfur manna til lífsviðurværisins em fábrotnar í þessu h,n<

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.