Kirkjuritið - 01.04.1973, Síða 19

Kirkjuritið - 01.04.1973, Síða 19
Jósef. Mér finnst það koma fram í Biblíunni, að hann hafi verið eftirlœt- isbarn á heimilinu og verið klögu- skjóða. Faðir hans hafi gert upp á milli brœðranna. Hann fékk t.d. fall- egri kyrtil en þeir, — en þetta kemur ekki fram í biblíusögunum. Þar er hann sérstaklega góður strákur. Gunnar: — Ég vildi heldur kenna textann í Biblíunni, — en get þó ekki alveg staðhceft þetta, af því að ég hefi ekki kennt þannig. Þó veit ég, að börnin myndu þá fremur lœra að nota Biblíuna og bezt vœri, ef í henni vceru myndir eins og ég hefi séð I enskum útgáfum. Sjöfn: — Ég kysi einnig að kenna texta Biblíunnar heldur en biblíusög- ur. "— En er ekki kennaranum lagður ^neiri vandi á herðar með þessu? Með þessari aðferð kemst hann ekki yfir QHt, sem hann langar til að fást við °9 erfitt er að velja efni og hafna? Gunnar: — Já, en á móti þessu kemur þá möguleiki fyrir börnin og unglingana til að lesa meir, ef þau bafa löngun til. Hvernig var það þá, hafði krist- lnfrœðin engin áhrif á ykkur önnur en þau, að þetta vœri sem hver önn- Ur kennslugrein — eða þá sem ennsla í því að verða „góður mað- Ur"? Sjöfn: — Mér þótti það vera svo í arnaskóla, að þetta vceri kennsla í Pví að verða ,,góður maður," en í Qagnfrceðaskóla var þetta eins og Ver önnur kennslugrein. Þá varð iafnvel aIIt þurrara og fjarlœgara. Sú ,ennsla hafði ekki nein veruleg áhrif a mig. Ömurleg reynsla Sr. Guðmundur Óli: — Mig langar til að spyrja, þótt óviðkomandi sé skólunum, en ekki efninu, sem við er- um að tala um, — hvað segið þið um undirbúninginn til fermingar miðað við það, sem þið hafið verið að segja hér áðan? Gunnar: — Reynsla min er ömurleg. Hrefna: — Ég segi það sama. Við fengum að horfa á teiknimyndir í sumum tímum. Það voru engir kristin- frœðitímar það. Mér þykir þetta slcemt nú, en var fegin þá. Sjöfn: — Það var mjög mikið náms- efni hjá okkur, sálmar, ritningar. greinar og við tókum próf. Allir tóku þetta mjög alvarlega. Annars fannst mér leiðinlegt að þurfa að lœra svona mikið. Sjálfsagt var það af því, að ég var á þessum aldri. Mér fannst þetta samt lítil áhrif hafa á mig þá. Guðbjörn: — Ég lœrði eins og hin- ir en þessi lœrdómur vakti engar sér- stakar kenndir og engar spurningar. Sjöfn: — Mér finnst alveg óhœfa að ferma svona snemma. Sr. Guðmundur Óli spyr, hvort ekki megi hugsa sér, að börnin séu fermd yngri, — hvort hún segi þetta, vegna þess að hún líti á ferminguna sem heit. Sjöfn svarar, að hún hafi skilið ferminguna sem eins konar staðfest- ingu á skírninni -—■ annars muni ungl- ingar yfirleitt ekki gera sér glögga grein fyrir þessu. Sr. Guðmundur Óli telur, að þetta muni sumum þykja umdeilanlegur skilningur, en í reynd sé þetta lokatilraun kirkjunnar, sem 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.