Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 20
stofnunar, til að koma skírnarfrœðsl- unni til skila. Hrefna: — Okkur er varla gert nógu Ijóst, hvað við erum að gera með fermingunni. Ef við vildum nú leitast við að gera Jesú að leiðtoga lífsins eins og sagt er í fermingunni, hvað þýðir það þó að fylgja Jesú? Mér finnst, að það þurfi að gera Ijóst. Sr. Guðmundur Óli: — Ég geri róð fyrir þvi, að prestar reyni að gera það Ijóst, eftir því sem þeir geta. Ég býst einnig við, að meginhluti barna gangi með góðum huga til sjólfrar ferming- arinnar. Kolbrún: — Só fermingarundirbún- ingur, sem ég fékk virtist mér helzt fólginn í því að kenna okkur að lifa lífinu rétf og benda ó það, að ekki er lífið allt dans ó rósum, Ég hafði mikið gagn af þessari frœðslu, og hún situr nokkuð í mér. Gunnar: — Mér þykir samt, að fermingin hafi verið nokkurs konar kveðjuathöfn kirkjunnar. Mér fannst ekki mikið um það t. d. að laða okk- ur fil kirkju. Andúð á messuforminu — Hvað haldið þið um afstöðu kennara af ykkar kynslóð til kristinn- ar trúar og að kenna hana? Kolbrún: — Kennarar taka þetta alvarlega, en ég er ekki viss um, að þeir telji sig nógu fœra til þessarar kennslu. Ég hygg, að þá langi til að standa sig og fá betri undirbúning, tn ekki koma vandanum yfir á aðra. Mér finnst sjálfri ég viti ekki nógu vel hvernig tökum eigi að taka þetta efni, hvernig skuli flytja börnunum það. Sjöfn: — Annars þekki ég ungt fólk, sem er að segja sig úr þjóðkirkjunni. Ég álít, að það sé vegna þess að það hefir ekki fengið nógu góða frœðslu. Kolbrún: — Þau rugla e. t. v. sam- an þjóðkirkjunni og trú á Guð. Sjöfn: — Ég álít, að fólk sé ekki beinlínis á móti þjóðkirkjunni, heldur á móti messuforminu. Ég fer sjaldan í kirkju, af því að mér finnst leiðin- legt formið á messunni. Mér finnst öll messuform svo föst og þvinguð, og ekki Ijóst hvað er að ske. Kolbrún: — Frœðsla um messuform- ið þarf að fylgja í kristindómsfrœðslu barna, þá myndu þau hafa meiri ánœgju af því að fara í kirkju, þegar þau vita, hvað um er að vera. Þetta er yfirleitt ekki kennt í barnaskólum. Gunnar: — Mér virðist sá, sem til kirkju kemur vera oft eins og áheyr- andi og áhorfandi. Menn taka yfirleitt ekki þátt í söng. Þeim finnst, að kór- inn eigi einn að sjá um söng. Messu- formið er ekki hindrun, ef menn taka þátt í því, sem fram fer. Sjöfn: — Ég hefi nú lesið um þetta í sálmabókinni og þá er þetta formið fyrir þennan dag og annað fyrir hinn. Mér þykir þetta einhvern veginn und- arlegt. Gunnar: — Prestarnir œttu að geta gert messuna meira uppfrœðandi, en verð þó að játa, að ég hefi ekki hugs- að mér, hvernig það œtti að fara fram. Sr. Guðmundur Óli: — Ég skil þetta svo, að þið álitið, að kirkjan sé með formum sínum og tilbeiðsluháttum að einhverju leyti þröskuldur í vegi bœði nemenda og kennara. — Slœmt er ef svo er. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.