Kirkjuritið - 01.04.1973, Qupperneq 29

Kirkjuritið - 01.04.1973, Qupperneq 29
skapurinn skipti mestu. Um það vill Sigurður ekki fullyrða, segist hins vegar sjálfur sízt hafa staðið sig bet- ur en aðrir kennarar við að kenna kristin frœði til prófs. Spurninguna um það, hvernig kenn- Qrar standi að vígi sem kristindóms- frœðarar, telur Sigurður tviþœtta: Annars vegar er þá þess að gœta, hvernig að þeim er búið, hvaða gögn þeir hafa í höndum. Hins vegar er svo spurningin um hœfni þeirra sjálfra og áhuga þeirra á greininni. Hann kysi að rœða hvort atriði sér- staklega. Að hans hyggju er brýnust þörfin á því að vinna að útgáfu góðs frœðsluefnis fyrir alla bekki vœntan- ^e9s grunnskóla, sem hljóta eiga kennslu í kristnum frœðum og kirkju- S°9U, og ber að byrja á því frá rót- Urn. Hann segir, að hingað til hafi svo hl eingöngu verið kenndar biblíusög- Ur, sem skráðar séu nœstum á biblíu- ^náli, og sé það að vísu góðra gjaida Vert, en nái þó alltof skammt, ef stefnt skuli að staðgóðri frœðslu. Séra Arngrímur telur, að kirkju- Sa9a sé ekki síður erfið viðureignar en biblíusögur, einkum þar, sem ^°ma þurfi henni fyrir i stuttu máli. Hœtta sé á, að hún verði þurr og Þmytandi, sé hún of ágripskennd. ^uk þess sé svo túlkun hennar mjög k°min undir skilningi ritarans og kennarans og geti það haft mikinn Vanda í för með sér. Stína: Vitanlega má eyðileggja allt. held, að það skipti fyrst og fremst rnQli, að kennarar hafi löngun til þess kenna þessar greinar. Ef kennarar ®ru neyddir til þess að kenna kristin- r®ði, þá hlýtur útkoman alltaf að verða eitthvað neikvœð. En vilji þeir gjarna kenna slíkt, þá held ég, að þeir geti gert mikið gott, jafnvel þótt þeir séu ekki trúaðir menn. Sr. Guðjón: Því er kannski þannig farið, að léleg tœki í höndum kenn- ara deyða einnig löngun hans til þess að kenna kristinn dóm? Góðir nemendur áhugasamir Sr. Arngrímur: Kennarar eiga við ó- trúlega mikla erfiðleika að etja í krist- infrœðikennslu, ekki sízt í gagnfrœða- skólum. Ég held af minni reynslu, að yfirleitt sé fremur mótstaða gegn greininni. Ekki svo að skilja, að sú mótstaða sé byggð á neinum rökum, heldur eta unglingar þar hver eftir öðrum. Ástráður: Finnst þér, að þú verðir meira var slíkrar andstöðu gegn kristnum frœðum en öðrum greinum? Mér virðist reynslan vera sú, að ekki verði almennt vart við lítilsvirðingu á kristnum frœðum hjá góðum nemend- um, sem hafa áhuga fyrir sínum skóla. En svo er aftur á móti fjöldinn allur af nemendum í skólunum, sem er þar mjög nauðugur og er þreyttur á öllum námsgreinum. Ég er þó alls ekki viss um, að það bitni meira á kristnum frœðum hjá þeim en öðrum greinum. Sr. Arngrímur: Þetta þykir mér gott að heyra, vegna þess að þú hefur samanburð, en ég engan. Reyndar var það svo, að í þeim bekkjardeild- um, sem taldar voru betri, varð ég varla var við erfiðleika. 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.