Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 30
Ástráður álítur, að viðhorfið til skól- ans alls skipti hér mestu máli. Hann hefur ekki orðið þess var, að andúð á námi bitni sérstaklega á kristnum frœðum. Aftur á móti hefur hann mjög orðið var við það, að margir áhugasamir nemendur leggja kapp á að lœra biblíusögur — og lœra þœr vel til þess að standa sig vel á prófi, enda telur hann árangurinn eftir því. Stína tekur í sama streng. Reynsla hennar er hin sama. Áhugi og virðing kennara G. Ól.: Mig langar að víkja aftur að kennurunum. Gerum ráð fyrir, að nemendur séu fremur jákvœðir en hitt og kennarar hefðu viðunandi hjálpar. gögn. Höfum við þá víðast hvar því kennaraliði á að skipa að vœnta megi jákvœðs árangurs? Ástráður: Ég held, að kristinfrœði- kennsla geri meiri kröfur til kennar- ans en aðrar greinar. Þó álít ég, að kennari geti gert gagn með kennslu sinni, jafnvel þótt hann sé ekki trú- maður, eins og sagt er, ef hann fjall- ar um efnið af virðingu án þess að rífa niður. Fari kennari aftur á móti þá leið, sem heyrzt hefur, að sumir kennarar fari, að segja: ,,Ég trúi þessu nú ekki, en þið ráðið, hvort þið trúið því," — þá er afstaða hans mjög nei- kvœð og neikvœðs árangurs að vœnta. — Hvernig fœri t. d. fyrir stœrðfrœðikennara, sem afneitaði meginreglum stœrðfrœðinnar? — Frumskilyrði er vitanlega, að kennari virði þá námsgrein, sem hann kennir. Mér virðist, að þeir kennarar, sem ég hef beðið um að kenna kristin frœði, vilji gera það af alúð. Þeir eru einnig ótrúlega margir, sem fúsir eru að leggja sig fram við þá kennslu. G. Ól.: Mœtti þá cetla, að einhverj- ir slíkir vceru við flesta skóla? Ástráður hefur úr óvenju stórum hópi kennara að velja og telur sig því ekki geta svarað þeirri spurningu afdráttarlaust. Stína svarar: Ekki hef ég heyrt nein- ar sérstakrar mótbárur kennara þar, sem ég þekki til. í barnaskólum lendir slík kennsla sjálfkrafa á kennurum. Það eina, sem ég hef heyrt kennara kvarta undan í þessu efni, er skortur á hjálpargögnum, bókum til að fletta upp í, ef þeir eru í vandrœðum með eitthvað. Séra Guðmundur Þorsteinsson, sem nýkominn er í hópinn, minnir á, að oft hafi verið um það rœtt, hvort fela bœri kristinfrœðikennslu sérhcefðum mönnum. Kveðst hann fyrir skemmstu hafa áft tal um þetta við skólastjóra Árbœjarskóla. Sá skólastjóri hefði þá sagt, að hann vildi ekki bekkjarkenn- urum það illt, að hann kysi að taka af þeim kristinfrœðikennsluna. Af þeim ummœlum segist séra Guð- mundur draga þá ályktun, að kenn- urum muni ekki þykja verra að hafa kristinfrœði með öðrum kennslugrein- um sínum. Þau Stína og Ástráður eru sammála um, að þessi ummœli lýsi vel al- mennri afstöðu kennara. Þau telja, að flestir kennarar beri mjög mikla virð- ingu fyrir kristnum dómi, þótt undan- tekningar finnist einnig margar. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.