Kirkjuritið - 01.04.1973, Síða 40

Kirkjuritið - 01.04.1973, Síða 40
voru enn meiri fyrirheit: Kenning skyldi út ganga fró Zíon og orð Drottins fró Jerúsalem, og ísrael verða þjóðunum Ijós. Allt þetta, sem Drottinn hafði gjört við lýð sinn, var til þess að frelsa allar kynkvíslir jarðar. ...sendi Guð Son sinn í fylling tímans sendi Guð Son sinn. Og Guð sendi ekki aðeins mann með einstakt erindi. Nei, sjólfur Sonur Guðs, hann, sem er jafn eilífur og Faðirinn og var fyrir alla tíma, hann varð mað- ur, „fœddur af konu, fœddur undir lögmóli." Það er só leyndardómur, sem vér köllum inkarnasjón (hold- tekju). Það er kjarninn í öllu, sem Biblían segir um Guðog aðferð hans við mannkynið. Guð varð sjólfur maður. Þar eð það hefur aðeins gerzt einu sinni og verður aldrei endurtekið, þó er það handan við alla reynslu. Þess er ekki heldur kostur, að vér öflum oss þekkingar um það með tilraunum og rannsókn. Oss er enn sem fyrr bent ó opinberunina, bent til þess, sem gerðist einu sinni og Guð hefur séð um, að vér fengjum vitneskju um í Biblíunni. Það var ekki heldur auðvelt samtíð Jesú að skilja það, sem gerðist fyrir augum hennar. Jafnvel þeir, sem voru Jesú nón- astir, þurftu langan tíma til þess að ótta sig ó því, og Jesús krafði þó heldur ekki um neina jótningu framan af. Hann kallaði þó sem lœrisveina og lét þó hlusta og horfa með eigin augum, svo að þeir sannfcerðust af því, sem þeir sannreyndu. Úr bókinni „TROENS A B C" eftir Bo Giertz, biskup. 38
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.