Kirkjuritið - 01.04.1973, Page 43

Kirkjuritið - 01.04.1973, Page 43
®st 1645 er grundvöllur skipulags s ozku kirkjunnar. „The Directory for Family Worship," var staðfest 1647, andbók fyrir heimilisguðrœkni. Westminster þingið var ótrúlega afkastamikið og mó fullyrða, að það VQnn mikið þrekvirki, sem hefur mót- P?i .STOran hlafa hinnar Reformeríu '[ ju. En svo undarlega skipuðust þó ^álin, að samþykktir þingsins höfðu ,'f' áhrif á Englandi, en lögðu aft«. a móti grundvöllinn að skozku kirkj- Unr|i. Skömmu eftir að þinginu lauk v°r biskupakirkja innleidd á ný á nglandi og árið 1662 í Skotlandi. afar sœttu sig ekki við biskupa- iu °9 árið 1690 var Westminsiei o nÍ!?9'n stQðfest á ný fyrir Skotland 9 áungakirkjan lögleidd sem þjóð- 'rkia. það er því ekki fyrr en 1690 I °kaþœtti siðabótarinnar í Skot- ar|ái lýkur. I69n9ar- Öldungakirkjan var lögleidd uta Stafu tveir fjölmennir flokkar ^an þjáðkirkjunnar, biskupakirkju- nn °g róttcekir presbyterar. en , Ungakirkjan var nú föst í sessi, y ,Un att' effir að verða fyrir mikl. ar da°"Um' þe9ar fram á leið. Mikl- veli 61 UrSu um hverjir skyldu m-a presta, landeigendur, sem í urna9rUmstllfellum höfSu bV99f kirkj- inn 't 6 ° safnuðurinn, sem prestur- festur ruð þiÓna' ÁriS 1712 var lö9- á Um ''' he patronage Act", sem kvað inn þQ ,iancfeÍ9andinn skipaði prest- incK .SSSi ia9 leiddu tvisvar til klofn- 176! 'nnan kirkjunnar, árið 1733 og áttu ef'eSS'r tVS'r k^°fnin9sfi°kkar brot 6 f'r margskiptast í smœrri Unz me9in hóparnir sameinuðust á ný árið 1847 undir nafninu „United Secession." Alvarlegasti klofningurinn varð þó innan skozku kirkjunnar árið 1843, enn á ný út af vali presta, svo og af- stöðu kirkjunnar til ríkisins. Árið 1843 sögðu 474 af 1203 prestum sig úr þjóðkirkjuni og stofnuðu ,,The Free Church". Hin nýja fríkirkja byggði á tveim árum um 500 kirkjur og setti á stofn guðfrceðiskóla í Edinborg. En þrátt fyrir þessa miklu blóðtöku dafnaði þjóðkirkjan áfram. Hin nýja fríkirkja sameinaðist „The United Presbyterians" árið 1900 og varð „The United Free", en lítill hluti fríkirkjunn- ar hélt áfram sem „The Free Church", einkum í skozka hálendinu. Árið 1892 höfðu „Free Presbyterians" klofnað frá fríkirkjunni, en þeir eru mjög ein- dregnir Calvinistar. „The United Free" sameinaðist síð- an þjóðkirkjunni árið 1929 og til varð The Church of Scotland eins og hún er i dag. Játningar Játningar hafa ekki skipt jafn miklu máli í skozku kirkjunni og í hinni lúth- ersku. Ritningin er hinn eini grund- völlur trúarinnar. Játningarinnar eru „subordinate standards", leiðarvísir hinna trúuðu og eru lítið eða ekki not- aðar við helgiþjónustu kirkjunnar. Af játningum fornkirkjunnar viður- kennir skozka kirkjan Postulegu trú- arjátninguna og Niceu játninguna, sem að mestu hefur fallið úr notkun. Fyrsta siðabótarjátning skozku kirkj- unnar var Conf. Scot. eins og áður er getið. Þessi játning er mjög í anda Calvins, þó er athyglisvert að grein- 41

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.