Kirkjuritið - 01.04.1973, Qupperneq 43

Kirkjuritið - 01.04.1973, Qupperneq 43
®st 1645 er grundvöllur skipulags s ozku kirkjunnar. „The Directory for Family Worship," var staðfest 1647, andbók fyrir heimilisguðrœkni. Westminster þingið var ótrúlega afkastamikið og mó fullyrða, að það VQnn mikið þrekvirki, sem hefur mót- P?i .STOran hlafa hinnar Reformeríu '[ ju. En svo undarlega skipuðust þó ^álin, að samþykktir þingsins höfðu ,'f' áhrif á Englandi, en lögðu aft«. a móti grundvöllinn að skozku kirkj- Unr|i. Skömmu eftir að þinginu lauk v°r biskupakirkja innleidd á ný á nglandi og árið 1662 í Skotlandi. afar sœttu sig ekki við biskupa- iu °9 árið 1690 var Westminsiei o nÍ!?9'n stQðfest á ný fyrir Skotland 9 áungakirkjan lögleidd sem þjóð- 'rkia. það er því ekki fyrr en 1690 I °kaþœtti siðabótarinnar í Skot- ar|ái lýkur. I69n9ar- Öldungakirkjan var lögleidd uta Stafu tveir fjölmennir flokkar ^an þjáðkirkjunnar, biskupakirkju- nn °g róttcekir presbyterar. en , Ungakirkjan var nú föst í sessi, y ,Un att' effir að verða fyrir mikl. ar da°"Um' þe9ar fram á leið. Mikl- veli 61 UrSu um hverjir skyldu m-a presta, landeigendur, sem í urna9rUmstllfellum höfSu bV99f kirkj- inn 't 6 ° safnuðurinn, sem prestur- festur ruð þiÓna' ÁriS 1712 var lö9- á Um ''' he patronage Act", sem kvað inn þQ ,iancfeÍ9andinn skipaði prest- incK .SSSi ia9 leiddu tvisvar til klofn- 176! 'nnan kirkjunnar, árið 1733 og áttu ef'eSS'r tVS'r k^°fnin9sfi°kkar brot 6 f'r margskiptast í smœrri Unz me9in hóparnir sameinuðust á ný árið 1847 undir nafninu „United Secession." Alvarlegasti klofningurinn varð þó innan skozku kirkjunnar árið 1843, enn á ný út af vali presta, svo og af- stöðu kirkjunnar til ríkisins. Árið 1843 sögðu 474 af 1203 prestum sig úr þjóðkirkjuni og stofnuðu ,,The Free Church". Hin nýja fríkirkja byggði á tveim árum um 500 kirkjur og setti á stofn guðfrceðiskóla í Edinborg. En þrátt fyrir þessa miklu blóðtöku dafnaði þjóðkirkjan áfram. Hin nýja fríkirkja sameinaðist „The United Presbyterians" árið 1900 og varð „The United Free", en lítill hluti fríkirkjunn- ar hélt áfram sem „The Free Church", einkum í skozka hálendinu. Árið 1892 höfðu „Free Presbyterians" klofnað frá fríkirkjunni, en þeir eru mjög ein- dregnir Calvinistar. „The United Free" sameinaðist síð- an þjóðkirkjunni árið 1929 og til varð The Church of Scotland eins og hún er i dag. Játningar Játningar hafa ekki skipt jafn miklu máli í skozku kirkjunni og í hinni lúth- ersku. Ritningin er hinn eini grund- völlur trúarinnar. Játningarinnar eru „subordinate standards", leiðarvísir hinna trúuðu og eru lítið eða ekki not- aðar við helgiþjónustu kirkjunnar. Af játningum fornkirkjunnar viður- kennir skozka kirkjan Postulegu trú- arjátninguna og Niceu játninguna, sem að mestu hefur fallið úr notkun. Fyrsta siðabótarjátning skozku kirkj- unnar var Conf. Scot. eins og áður er getið. Þessi játning er mjög í anda Calvins, þó er athyglisvert að grein- 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.