Kirkjuritið - 01.04.1973, Síða 45

Kirkjuritið - 01.04.1973, Síða 45
ylgir nœr hverri setningu játningar- lr|nar sönnunartexti. Margir sönnunar- textanna eru mjög vel valdir, aðrir miög misheppnaðir, t.d. miðast allir textar við Krist og fyrirheiti hans. ^'n sterku einkenni hins lögmáls- undna calvinisma og breytt skoð un manna á Ritningunni hefur orðið Pess valdandi, að mjög er farið að raga í efa réttmœti játningarinnar °9 gildi, nema sem merkilegt sögu- iegt rit. Fram til ársins 1905 voru allir em- eettismenn kirkjunnar skuldbundn- lr til að halda fast við þessa játningu, en nú mega menn hafa frjálsa skoð. Un á því, sem eki^j varðar grudvallar- jttriði trúarinnar. Prestaheitið er ekki engur bundið játningunni, heldur við , r "9rundvallarkenningar kristinnar ruar , sem hún inniheldur. . nnan þjóðkirkjunnar er þessi játn- n9 þannig ag mjssa sjj.| fyrra gjldi, n e Free Church og The Free Pres- ^Vterian Church halda enn fast við ^Qna. Frlkirkjur hafa aldrei orðið til um ret anc^seyium vegna ágreinings ^ menn, heldur vegna kenninga- greinings og því öfugt farið við það, em gerzt hefur á íslandi. ^nkenni skozku kirkjunnar h ®gm áherzla reformertu kirkjunnar GuQr 'afnan ver'ð á alveldi og dýrð |0j: s_^aSurinn var skapaður til að áherzl ^a ver'® '°9® naikiI Útv I Q ° utvc|in'n9u og fyrirhugun. hvat n'n®'n var® mönnum mikil ernjsnin.^ 9°ðs og grandvars líf-- m6 S' ' samrcemi við Gamlafesta- ábe VOr ve'9en9ni í þessu lífi m9 Um útvalningu Guðs. í dag hefur verið dregið mjög úr fyrri áherzlu á fyrirhugun. Kenning skozku kirkjunnar um sakramentið nálgast mjög kenningu lúthersku kirkjunnar, og Skotar leggja áherzlu á „real presence". En höfuðeinkenni skozku kirkjunnar er ekki kenningarlegt heldur er það kirkjuskipunin. Kjarni kirkjuskipunarinnar er sókn- arnefndin, „Kirk-session." Sóknar- nefndina skipa presturinn og eiders, öldungar. Öldungarnir eru valdir úr hópi „members," hinna eiginlegu meðlima þ.e. þeirra, sem neyta alt- arissakramentisins, og eru þeir valdir til lífstlðar. Hlutverk öldunganna var upphaflega að halda kirkjuaga, en nú fara þeir með málefni sóknarinnar. Nœst fyrir ofan Kirk-session er „Presbytery" héraðsráð. Héraðsráð fer með málefni þeirra sókna, sem því tilheyra. f því eiga sœti prestar hér- aðsins og jafn margir öldungar, minnst einn frá hverri sókn. Héraðs- ráðið á að sjá um að Orðið sé rétti- lega boðað, sakramentin réttilega meðhöndluð og kirkjuaga sé við- haldið. Innan skozku kirkjunnar eru 60 héraðsráð. Fyrir ofan héraðsráðið er synodan, fylkjaráð, og er landinu skipt f 12 synodur. Synodan hefur yfirumsjón með starfi héraðsráða og er unnf að áfrýja ákvörðunum héraðsráða til synodunnar. Æðsta vald kirjunnar er Kirkju- þingið „General Assembly", sem kemur saman í maí ár hvert í Edin- borg. Kirkjuþingið skipa fjórðungur presta landsins og jafnmargir öldung- ar. 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.