Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 45
ylgir nœr hverri setningu játningar-
lr|nar sönnunartexti. Margir sönnunar-
textanna eru mjög vel valdir, aðrir
miög misheppnaðir, t.d. miðast allir
textar við Krist og fyrirheiti hans.
^'n sterku einkenni hins lögmáls-
undna calvinisma og breytt skoð
un manna á Ritningunni hefur orðið
Pess valdandi, að mjög er farið að
raga í efa réttmœti játningarinnar
°9 gildi, nema sem merkilegt sögu-
iegt rit.
Fram til ársins 1905 voru allir em-
eettismenn kirkjunnar skuldbundn-
lr til að halda fast við þessa játningu,
en nú mega menn hafa frjálsa skoð.
Un á því, sem eki^j varðar grudvallar-
jttriði trúarinnar. Prestaheitið er ekki
engur bundið játningunni, heldur við
, r "9rundvallarkenningar kristinnar
ruar , sem hún inniheldur.
. nnan þjóðkirkjunnar er þessi játn-
n9 þannig ag mjssa sjj.| fyrra gjldi,
n e Free Church og The Free Pres-
^Vterian Church halda enn fast við
^Qna. Frlkirkjur hafa aldrei orðið til
um ret anc^seyium vegna ágreinings
^ menn, heldur vegna kenninga-
greinings og því öfugt farið við það,
em gerzt hefur á íslandi.
^nkenni skozku kirkjunnar
h ®gm áherzla reformertu kirkjunnar
GuQr 'afnan ver'ð á alveldi og dýrð
|0j: s_^aSurinn var skapaður til að
áherzl ^a ver'® '°9® naikiI
Útv I Q ° utvc|in'n9u og fyrirhugun.
hvat n'n®'n var® mönnum mikil
ernjsnin.^ 9°ðs og grandvars líf--
m6 S' ' samrcemi við Gamlafesta-
ábe VOr ve'9en9ni í þessu lífi
m9 Um útvalningu Guðs. í dag
hefur verið dregið mjög úr fyrri
áherzlu á fyrirhugun.
Kenning skozku kirkjunnar um
sakramentið nálgast mjög kenningu
lúthersku kirkjunnar, og Skotar leggja
áherzlu á „real presence".
En höfuðeinkenni skozku kirkjunnar
er ekki kenningarlegt heldur er það
kirkjuskipunin.
Kjarni kirkjuskipunarinnar er sókn-
arnefndin, „Kirk-session." Sóknar-
nefndina skipa presturinn og eiders,
öldungar. Öldungarnir eru valdir úr
hópi „members," hinna eiginlegu
meðlima þ.e. þeirra, sem neyta alt-
arissakramentisins, og eru þeir valdir
til lífstlðar. Hlutverk öldunganna var
upphaflega að halda kirkjuaga, en
nú fara þeir með málefni sóknarinnar.
Nœst fyrir ofan Kirk-session er
„Presbytery" héraðsráð. Héraðsráð
fer með málefni þeirra sókna, sem því
tilheyra. f því eiga sœti prestar hér-
aðsins og jafn margir öldungar,
minnst einn frá hverri sókn. Héraðs-
ráðið á að sjá um að Orðið sé rétti-
lega boðað, sakramentin réttilega
meðhöndluð og kirkjuaga sé við-
haldið. Innan skozku kirkjunnar eru
60 héraðsráð.
Fyrir ofan héraðsráðið er synodan,
fylkjaráð, og er landinu skipt f 12
synodur. Synodan hefur yfirumsjón
með starfi héraðsráða og er unnf að
áfrýja ákvörðunum héraðsráða til
synodunnar.
Æðsta vald kirjunnar er Kirkju-
þingið „General Assembly", sem
kemur saman í maí ár hvert í Edin-
borg. Kirkjuþingið skipa fjórðungur
presta landsins og jafnmargir öldung-
ar.
43