Kirkjuritið - 01.04.1973, Qupperneq 46

Kirkjuritið - 01.04.1973, Qupperneq 46
í forsœti á þinginu er „Moderator," tilsjónarmaður, sem kjörinn er til eins árs í senn. Þar sem allir prestar kirkj- unnar eru taldir jafnir að stöðu og virðingu, er Moderator ekki talinn yf- irmaður kirkjunnar, heldur „primus inter pares," fremstur meðal jafningja. Hlutverki hans lýkur raunverulega við slit þingsins, en hann starfar þó allt árið, kemur fram fyrir hönd kirkjunn- ar og visiterar. Kirkjuþingið hefur mikla sérstöðu í Skotlandi. Segja má að þegar kirkju- þing komi saman, þá komi alþingi Skotlands saman. Þar koma fulltrúar úr öllum stéttum og úr öllum lands- hlutum, og þingið lœtur sér fátt óvið- komandi. Hinsvegar er þingið orðið svo fjölmennt, um 1200 fulltrúar, að allt skipulag og fundarstörf eru mikl- um erfiðleikum háð. Guðsþjónustan í skozku kirkjunni er mjög fábreytileg. Megináherzla er á prédikun og bœnagjörð. Kirkjur eru yfirleitt skrautlausar, prédikunarstóll fyrir miðju í stað altaris. Þó hefur átt sér stað líturgisk endurnýjun með auknu samstarfi kirkjudeilda, sem víða má sjá. Keltneska kirkjan Hér að framan hefur verið rœtt al- mennt um skozku kirkjuna, en að lok- um skal nokkuð rœtt um einn hluta kirkjunnar, sem sker sig alveg úr og er lítt kunnur, jafnvel innan Skotlands. Hér er átt við kirkjuna í hálöndum og eyjum Skotlands, þar sem keltneska er ráðandi tungumál. Innan keltnesku kirkjunnar hafa hefðir siðbótarinnar og að nokkru eldri hefðir varðveizt mun betur en á meginlandinu. Guðsþjónustan fer fram á keltn- esku, messuformið svipað og á meg- inlandinu, en einfaldara, og það, sem einkum greinir að, er að hér eru ein- göngu sungnir Davíðssálmar. Hljóð- fœri eru óþekkt og leiðir því forsöngv- ari sönginn. Hefur hann sitt sœti fyrir neðan prédikunarstólinn. Forsöngvar- inn syngur línuna, og söfnuðurinn endurtekur. Þetta sönglag var lög- fest á Westminster þinginu og hefur haldizt síðan. Tilgangurinn hefur ef- laust verið að gera ólœsum kleyft að syngja með. Lögin eru aftur á móti sennilega mörg frá því fyrir siðbót, jafnvel sum leifar frá keltnesku kirkj- unni fornu. Á meginlandinu er setið undir guðsþjónustunni, nema þegar sungið er, en hér er aftur á móti setið nema þegar bœnir eru fluttar. í þessum héruðum skipta kirkju- legar hátíðir litlu máli. Jól og páskar eru eins og hver annar sunnudagur víðast hvar, þó heldur fólk jóladag hátíðlegan á heimilum sínum. Nýárið skiptir Skota aftur á móti miklu máli- ( stað kirkjuhátíðanna og kirkjuárs- ins kemur altarisgöngutíminn. Á meg- inlandinu er altarissakramentið haft mjög misoft um hönd, 2svar til 4 sinn- um á ári, sumstaðar einu sinni í mán- uði, sem nú er að verða algengt- Flestir tilbiðjendur á meginlandinu ganga til altaris. í keltnesku héruðun- um er þessu mjög á annan veg farið. Altarissakramenntið er haft um hönd í hverri sókn einu sinni á ári, tvisvar í stœrstu söfnuðum. Þeir, sem neyta altarissakramentisins eru mjög fáirog yfirleitt flestir mjög við aldur. Kirkju- gestir eru aftur á móti mjög margir- Þetta stafar ekki af áhugaleysi um 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.