Kirkjuritið - 01.04.1973, Síða 52

Kirkjuritið - 01.04.1973, Síða 52
anna héldu, að þeir vœru krisfnir, en komust að raun um ,að svo var ekki. Þannig höfum við starfað og erum nú í þrem háskólum, í Lissabon, Porto og Coimbra. Við höfum haft mót, fyrst 1970 og vorum við þá um 21, nœsta ár 28 og um jólin '71 voru þátttak- endur 25. Þessi mót voru bœði fyrir kristna og þá, sem eru það ekki, og ávallt komust nokkrir til trúar á mót- unum. Við sáum, að helzt þyrfti sér- mót fyrir þá, sem eru kristnir, margir voru illa uppfrœddir, vissu varla, hvernig átti að biðja. Fyrsta mótið af því tagi var mjög gott. Nú höfum við opið mót um jólin, en á páskum er mót fyrir hina kristnu, þar sem þeir koma saman til að undirbúa sig til til starfa meðal annarra stúdenta og hafa samfélag hver við annan." ,,Eru stúdentar eitthvað andvígir ykkar starfi?" ,,Við getum skipt þeim I þrjá hópa. Sá fyrsti eru kaþólskir, sem fara ! kirkju á sunnudögum o. þl., en eru varla kristnir. Annar hópurinn eru þeir, sem vilja hvorki vita af trú né stjórnmálum, þeir hugsa eingöngu um sitt nám og eftir það að ná sér í pen- inga. Síðasti hópurinn telur þá, sem álíta lausn alls vera að finna í stjórn- málum. Það eru helzt þessir úr kaþólska hópnum, sem við höfum samband við, þeir eru hœttir að trúa, en vilja kynnast lifandi kritindómi. Evangel- ískir stúdentar eru þarna, en þeir vilja ekki vera neitt með okkur. Þeir álíta, að hlutverk þeirra sé að fara í kirkju og standa fyrir sunnudagsskóla og segja, að vilji menn kynnast trúnni, þá skuli þeir koma í kirkju. En fólk vill helzt ekki fara í kirkju. Þeir breiða sem sé ekki út sína trú, en kirkjan er starfssöm. Við reynum alltaf að ná til fleiri og höfum fengið marga kristna leiðtoga á síðustu þremur árum. „Er Evangelíska kirkjan fámenn?" „Já, en hún er í vexti, The Gospel Church er stcerst, en opinbera kirkjan er kaþólsk. Sömu vandamál eru hjá öllum, kristnir stúdentar vilja helzt bara koma saman í litlum hópum og hafa bibl íufyrirlestra, syngja og biðja, en ekki fara ! kirkju og standa, þegar þeir eiga að standa og biðja, þegar presturinn segir til o. s. frv." „En hvernig er þá með sakrament- in?" Þau eru vandamál fyrir þá, sem ekki fara í kirkju. Það þýðir lltið að tala um fyrir þeim. Frekar getum við sýnt fordœmi, og kona m!n og ég höfum gert nokkuð af því." Og það látum við ncegja frá Port- úgal. Það er greinilegt, að hópur kristinna stúdenta þar fer smám sam- an stœkkandi. FRÁ EGYPTALANDI Með okkur Gísla ! herbergi voru m. a. tveir Egyptar. Annar þeirra heit- ir Waheeb Mallakh og nemur raf- magnsverkfrceði. Hér fer á eftir spjaH við hann og landa hans. „Af hverju ertu kristinn?" „Margir í Egyptalandi eru það, um 5—7 milljónir, og ég er frá kristnu heimili." „Eru einhverjir biblíuhópar ! ha- skólanum, sem þú nemur við?" „Ekki í háskólanum en þeir eru 1 kirkjum. Annars eru háskólarnir mjög mismunandi. Þetta er múhammeðs- 50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.