Kirkjuritið - 01.04.1973, Side 55

Kirkjuritið - 01.04.1973, Side 55
þannig stóð á, að ég átti að greiða skólagjöld um 1500 franka. Ég átti aðeins 500 og í messunni átti að taka við samskotum. Ég velti þessu fyrir mer hvort ég œtti að láta af hendi þennan síðasta seðil minn og að lok- Um Qerði ég það og hugsaði sem sv°, að þetta vceri allt í lagi, því Guð myndi sjá um mig. Daginn eftir fer svo til að borga skólagjaldið — með tóma vasa. Þegar ég kem inn í skrifstofuna er mér afhent bréf og við athugun kom í Ijós, að þar voru 1500 nankar, það sem ég þurfti. Ég veit e ki frá hverjum það var, en hitt veit e9, að Guð sér um mig, og ég get a.ltaf treyst honum. Og ég vil segja v'ð þá, sem eru kristnir á íslandi, og e9 vona að þeir séu margir, að það er ákaflega gott að vera kristinn og eruð ekki ein, því það er til fólk ut' • heimi, sem biður fyrir ykkur." FRÁ PÓLLANDI , 1 þökkum Josaphat fyrir hans a®®ta sPja11 og frásögn og snúum a Ur nœst að Pólverjum sem voru arr|a nokkrir. Czestaw Htawiczka Segir fra. -,Margir eru þannig kristnir, e'r Fara í kirkju, jafnvel kommúi ' til eru bœði kaþólskir og r m®lendur. Stjórnin er ekki á r ekpnUm mannum/ en við getum 1 staðið fyrir fundum opinberli ^a eina, sem vjg ge-fUm er ag bj 'nU™ °9 einum í kirkju. Þá ei gan ið betra í suðurhluta land: 9 stunda nám í Gliwice, og þar argar kirkjudeildir. í háskólai Um v'ð biblíuleshóp og eru un kristnir þar. Við hittumst yfirleitt tvisvarí viku og höfum bibliulestra og bcenastundir. Okkur finnst ekki erfitt að vera kristin í Póllandi, yfirvöldin skipta sér yfirleitt ekki af okkur." „Hvað vildir þú segja við þann, sem er í vafa um, hvort hann á að trúa eða ekki?" „Ég var sjálfur í vafa, þar til fyrir þrem árum, og ég vil segja þetta: Að lesa Biblíuna fyrst og fremst. Það er ágœtt að byrja á einhverjum bréfun- um og mér þykir vcenst um Rómverj- bréfið, Filippíbréfið og Jóhannesar. bréfin. Það er líka áríðandi að biðja. Það er ekki hœgt að lesa Biblíuna eins og hverja aðra bók. Og sá, sem er í vafa hann verður að vilja, hann verður að vilja finna Guð, og þá op- inberar Guð sig." FRÁ LÍBANON Þá fer þessum viðmcelendum að fœkka, en að endingu er hér stúlka frá Líbanon. Hún heitir Elham G. Eid og hefur nýlega lokið háskólaprófi í Beirut. „Það eru margir nafn-kristnir í Líb- anon og nokkuð margir raunverulega kristnir. Landið er kristið og það eina í Mið-Austurlöndum, sem hefur krist- inn forseta. Við erum alveg frjáls. Við getum predikað og lesið okkar Bibl- lur og það eru margar kirkjur í Líban- on. Ýmiss konar félög eru starfandi hjá okkur og til eru biblíuhópar, sem hitt- ast aðallega á heimilum. Síðasta vet- ur las ég oft með vinkonu minni á heimavistinni og við áttum margar góðar stundir. I háskólum eru oftast tveir hópar. Annar fyrir þá kristnu og hinn fyrir ókristna. Tveir til þrír 53

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.