Kirkjuritið - 01.04.1973, Síða 55

Kirkjuritið - 01.04.1973, Síða 55
þannig stóð á, að ég átti að greiða skólagjöld um 1500 franka. Ég átti aðeins 500 og í messunni átti að taka við samskotum. Ég velti þessu fyrir mer hvort ég œtti að láta af hendi þennan síðasta seðil minn og að lok- Um Qerði ég það og hugsaði sem sv°, að þetta vceri allt í lagi, því Guð myndi sjá um mig. Daginn eftir fer svo til að borga skólagjaldið — með tóma vasa. Þegar ég kem inn í skrifstofuna er mér afhent bréf og við athugun kom í Ijós, að þar voru 1500 nankar, það sem ég þurfti. Ég veit e ki frá hverjum það var, en hitt veit e9, að Guð sér um mig, og ég get a.ltaf treyst honum. Og ég vil segja v'ð þá, sem eru kristnir á íslandi, og e9 vona að þeir séu margir, að það er ákaflega gott að vera kristinn og eruð ekki ein, því það er til fólk ut' • heimi, sem biður fyrir ykkur." FRÁ PÓLLANDI , 1 þökkum Josaphat fyrir hans a®®ta sPja11 og frásögn og snúum a Ur nœst að Pólverjum sem voru arr|a nokkrir. Czestaw Htawiczka Segir fra. -,Margir eru þannig kristnir, e'r Fara í kirkju, jafnvel kommúi ' til eru bœði kaþólskir og r m®lendur. Stjórnin er ekki á r ekpnUm mannum/ en við getum 1 staðið fyrir fundum opinberli ^a eina, sem vjg ge-fUm er ag bj 'nU™ °9 einum í kirkju. Þá ei gan ið betra í suðurhluta land: 9 stunda nám í Gliwice, og þar argar kirkjudeildir. í háskólai Um v'ð biblíuleshóp og eru un kristnir þar. Við hittumst yfirleitt tvisvarí viku og höfum bibliulestra og bcenastundir. Okkur finnst ekki erfitt að vera kristin í Póllandi, yfirvöldin skipta sér yfirleitt ekki af okkur." „Hvað vildir þú segja við þann, sem er í vafa um, hvort hann á að trúa eða ekki?" „Ég var sjálfur í vafa, þar til fyrir þrem árum, og ég vil segja þetta: Að lesa Biblíuna fyrst og fremst. Það er ágœtt að byrja á einhverjum bréfun- um og mér þykir vcenst um Rómverj- bréfið, Filippíbréfið og Jóhannesar. bréfin. Það er líka áríðandi að biðja. Það er ekki hœgt að lesa Biblíuna eins og hverja aðra bók. Og sá, sem er í vafa hann verður að vilja, hann verður að vilja finna Guð, og þá op- inberar Guð sig." FRÁ LÍBANON Þá fer þessum viðmcelendum að fœkka, en að endingu er hér stúlka frá Líbanon. Hún heitir Elham G. Eid og hefur nýlega lokið háskólaprófi í Beirut. „Það eru margir nafn-kristnir í Líb- anon og nokkuð margir raunverulega kristnir. Landið er kristið og það eina í Mið-Austurlöndum, sem hefur krist- inn forseta. Við erum alveg frjáls. Við getum predikað og lesið okkar Bibl- lur og það eru margar kirkjur í Líban- on. Ýmiss konar félög eru starfandi hjá okkur og til eru biblíuhópar, sem hitt- ast aðallega á heimilum. Síðasta vet- ur las ég oft með vinkonu minni á heimavistinni og við áttum margar góðar stundir. I háskólum eru oftast tveir hópar. Annar fyrir þá kristnu og hinn fyrir ókristna. Tveir til þrír 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.