Kirkjuritið - 01.04.1973, Síða 56

Kirkjuritið - 01.04.1973, Síða 56
kristnir eru saman og hjálpast að við að útskýra Guðs orð fyrir skóla- félögum sínum og reyna að benda á þá leið, sem Guð hefur gefið í Jesú Kristi. Nú, í gegnum þessi ýmsu samtök höfum við fengið gesti frá öðrum löndum, Svíþjóð, Noregi, Frakklandi og Bandaríkjunum og hef- ur þetta fólk starfað með okkur á margvíslegan hátt. Hópar eru mynd- aðir til að fara út í þorp og prédika og hafa fundi, og margir kristnir Ar- abar eru í svona hópum. Auk þess að vera með okkar venjulegu fundi för- um við í kirkju og heyrum predikað þar, og einu sinni hafði kirkjan ráð. stefnu upp á fjöllum, þar sem ekki er mjög þéttbýlt. Einn daginn fóru allir út í eitt þorpið til að tala við þorps. búa. Þannig er starfað á ýmsan hátt bœði innan og utan kirkju. Svo má bœta við, að við höfum samband við erlenda stúdenta, sem dvelja í Beirút yfir jólin. Við reynum að bjóða þeim inn á heimili og halda svo því sam- bandi áfram og rœða við þá um trú. mál." „Eru stúdentar mótsnúnir ykkur?" „Nokkrir eru það já, t. d. komm- únistar og hafa þeir eitthvað reynt að veita okkur andspyrnu í blöðunum, en það er mjög lítið. Við sjálf höfum til umráða ákveðið rúm i blaði há- skólastúdenta." „Hvernig er að vera kristin?" „Það er erfitt. Það er nokkuð erfitt heima, vegna þess að fólk heldur að það sé kristið. Það segist fara í kirkju og álítur, að það sé nóg. Svo þegar við erum að segja að fólk verði að eiga trú og ekki láta nœgja að fara í kirkju öðru hverju, þá heldur það, Elham G. Eid frá Libanon. að við séum hálf-vitlaus. Vinir okkar eru kannski að gera grín að okkur, og ég hugsa að þetta sé sama vanda- málið í öllum löndum. Fólk vill helzt ekki stíga síðasta sporið. Mig langar til að biðja kristið fólk á íslandi um að biðja fyrir okkur, að starfið meðal stúdenta verði meira samrœmt, að við gcetum myndað landssamtök, því það myndi auðvelda allt okkar starf og auka það. Svo vil ég bœta við, að það er gaman að vita af kristnu fólki á íslandi, okkar lönd eru langt frá hvort öðru, en eitt bindur okkur sam- an, trúin á Jesúm Krist." — Það eru orð að sönnu, því ekki var að sjá, að þessi hópur vœri svo ólíkur þrátt fyrir allt. Og víst er að allir höfðu gagn og hlutu hvatningu af dvölinni, og ágœtt er að vita til þess, að fleiri slík námskeið eru ráð- gerð í framtíðinni. 54
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.