Kirkjuritið - 01.04.1973, Síða 57

Kirkjuritið - 01.04.1973, Síða 57
minning )ÓN PÉTURSSON fyrrverandi prófastur Við vorum 41 að tölu, stúdentarnir frá Menntaskólanum í Reykjavík vor- ið 1924. 7 stúlkur og 34 piltar. Frœg- ur varð þessi árgangur stúdenta — Viginti quattuor — af þvi að 17 okk- ar, eða helmingur piltanna, lukum embœttisprófi í guðfrœði frá Háskóla íslands, 13 árið 1928 og 4 árið eftir. Er það einsdœmi, bœði í sögu Háskól- ans og Prestaskólans, að svo margir samstúdentar gerist guðfrœðingar, enda oft til þess vitnað. Og af þess- um hópi tóku allir nema tveir vígslu, og gerðust prestar í kirkju lands vors. En tíminn liður og gefur engin grið. Eftir rúmlega eitt ár eigum við Viginti quattuor brœður 50 ára stúdentsaf- mœli. All margir hafa þegar látið af störfum sem opinberir starfsmenn, og eftir eitt eða tvö ár mun dagsverki okkar allra lokið lögum samkvœmt. Af okkur, sem urðum guðfrœðingar, hafa 6 látizt, eða rúmlega þriðjung- urinn. Síðastur þeirra var Jón Jéturs. sson, fyrrverandi prófastur, en hann lézt 23. janúar s. I., tœplega 77 ára að aldri. Séra Jón Pétursson var kjarnakvistur á merkum œttarmeiði. Hann var fœddur á Kálfafellsstað 1. marz 1896 og voru foreldrar hans hjónin frú Helga Skúladóttir, þingeysk að œtt og uppruna, og stóðu að henni traustar bœndaœttir, og séra Pétur Jónsson, sem var langa tíð prestur á Kálfafells- stað í A.-Skaftafellsprófastsdœmi, þjóðkunnur maður fyrir frábœrt minni og þekkingu á œttfrœði og per- sónusögu. Afi séra Jóns og alnafni var Jón Pétursson, háyfirdómari, al- 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.