Kirkjuritið - 01.04.1973, Page 58

Kirkjuritið - 01.04.1973, Page 58
bróðir Péturs biskups og Brynjólfs, er lengi var forstöðumaður íslenzku stjórnardeildarinnar í Kaupmanna- höfn og einn af fjórum stofnendum og útgefendum tímaritsins Fjölnis. En œttarhöfðinginn og langafi séra Jóns var Pétur prófastur Pétursson á Víði- völlum I Skagafirði, einn af presta- höfðingjum landsins ó sinni tíð og frœgur af sonum sínum, er allir þrír urðu lœrðir menn og merkir og hafa skróð nöfn sín ó spjöld sögunnar. Séra Jón hóf ungur nóm í Mennta- skólanum í Reykjavík, en varð fljót- lega að hverfa fró nómi vegna alvar. legra veikinda. Að nokkrum órum liðn- um hóf hann þó nóm að nýju og lauk embœttisprófi í guðfrœði í febr- úar 1928. Faðir hans, séra Pétur, hafði lótizt tveim órum óður, en brauðinu ekki verið róðstafað sam- kvœmt eindreginni ósk sóknarmanna, sem vildu að séra Jón tœki að nómi loknu við embœttinu eftir föður sinn. Varð og sú raunin ó. Séra Jón var síðan prestur ó Kólfafellsstað í 16 ór, en prófastur í 14 ór. Þó gegndi hann og aukaþjónustu í Sandfellspresta- kalli í 12 ór og Bjarnarnespreseakalli í tœpt ór og hafði því verið sólna- hirðir allra sýslubúa lengur eða skem- ur. Séra Jón fékk lausn fró prestskap í fardögum 1944 vegna veikrar heilsu, en líklega gekk hann aldrei heill til skógar eftir veikindin ó œskuórum sínum. Þó hafa ferðalög um hið víð- lenda prestakall hans, og stundum um meginhluta sýslunnar, verið mik- il þolraun manni, sem ekki var vel hraustur. Jökulfljótin voru þó flest ó- brúuð ó söndunum, oft ófœr yfirferð. ar og sjaldnast fœr nema Skaftfell- ingum einum. Séra Jón fluttist nú til Reykjavikur og var síðan kennari þar við iðnskól- ann. Þegar séra Jón settist ó Kólfafells- stað sem prestur staðarins tók safn- aðarfólkið honum tveim höndum. Þar var hann borinn og barnfœddur. Þar hafði hann lifað bernsku og œskuór sin ó virðulegu menningarheimili hér- aðsins og i skjóli virtra foreldra. Þar þekkti hann hvert mannsbarn og allir þekktu hann og voru vinir hans. Sat séra Jón staðinn með sœmd svo sem gert hafði faðir hans. Þótti hann tillögugóður um mól manna, og voru honum falin ýmis opinber störf, var meðal annars sýslunefndarmaður um órabil. Ég ótti þess aldrei kost að vera við guðsþjónustu hjá séra Jóni og heyrði hann aldrei predika. Enginn þrumu- klerkur œtla ég að hann hafi verið, en það þykist ég vita, að kenning hans hafi verið mild, trúin björt á forsjón almœttisins. Og vist er það, að vel kunnu safnaðarmenn hans að meta prestinn sinn. Eftir að hann fluttist til Reykjavíkur var það al- gengt, ef ekki talið sjálfsagt, að hann vœri beðinn um að kveðja hér látna Skaftfellinga, og þó sérstaklega, ef þeir voru fluttir heim í hérað til hinztu hvíldar. Og séra Jón gleymdi því heldur aldrei, að hann var prestur. Hann mun fljótlega hafa gengið hér í Félag fyrrverandi sóknarpresta. Lét hann sér mjög annt um þann félags- skap, var mörg ár í stjórn félagsins og rœkti allar skyldur sínar við það af alúð. 56

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.