Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 62

Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 62
Ritinu vel tekiS Kirkjuritinu hefur verið vel tekið af áskrifendum og lesendum að undan- förnu. Á síðast liðnu ári fjölgaði á- skrifendum um liðlega 230. Jafnframt hefur fjárhagur ritsins þá einnig vœnkast nokkuð. Þó má betur, efduga skal, því að það er sannast sagna, að meðalaldur áskrifenda er nokkuð hár, og þarf því árlega að fylla í skörð ágœtra stuðningsmanna. Að tiltölu munu áskrifendur nú vera flestir í Árnessýslu. Kristilegt lesefni er af skornum skammti hér á landi. Vér, aðstand- endur þessa rits, teljum því allan stuðning við það mikils vert dreng- skaparbragð. Bréf berast Öðru hvoru berast ritstjóra bréf, og eru sum þeirra með þeim hœtti, að skemmtilegt vœri að láta lesendur ritsins skyggnast í þau. — Þannig kom stórt og merkilegt bréf í tilefni af þáttunum um kóralbókina. Kysum vér gjarna að birta það, en sá hœng- ur er á, að ekki er kunnur höfundur- inn. Vœri œskilegt, að hann léti frá sér heyra, því að hœpið er að birta slíkt nema útgefendum sé kunnugt um höfunda. Um áramót s. I. ritar séra Ingþór Indriðason frá Kanada, en efni bréfs hans á betur heima í pistlum frá út- löndum. Hann lœtur annars vel af sér, og heimilisfang hans er: Ingthor I. Is- feld (nafn afa hans), Box 118, Gimli/ Man., Canada, ROC IBO. Þá ritar séra Dag Monrad Moller, sóknarprestur í Oure og Vejstrup 1 Danmörku, seint í febrúar þ. á. —' Hann er af íslenzkum œttum, svo sem kunnugt er, frœndmargur og vin- margur hér á landi. Á liðnu sumri sendi hann ritinu tvœr nýjarog ágœtar bœkur um danskan tíðasöng, er hann var viðriðinn. Nú skrifar hann svo, ef þýtt er á íslenzku: ,,Mig fýsir að senda ritstjóra Kirkjuritsins þakkir fyrir okt- óber-desember heftið með samtalina við Halldór, frœnda minn m. m., a Kiðjabergi. Kiðjaberg, og það, sem í því nafni felst, hefur sérstakan hljóm í fjölskyldu minni. Ég held, að þar hafi verið sá blettur íslands, sem fékk föður mínum mestrar „heimakennd- ar". Hann varð œtíð að komast að Kiðjabergi, er hann kom til íslands, ef þess var nokkur kostur. Efalaust er það hending, en ekki af ásettu ráði, — en þá mjög ágœt hending, að greinin hefur þýðingu Vilstrups á „Víst 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.