Kirkjuritið - 01.04.1973, Síða 64

Kirkjuritið - 01.04.1973, Síða 64
til kirkjumálaráðherra, að hann skipi þriggja manna nefnd til þess að end- urskoða gildandi lög og tilskipanir um málefni kirkjunnar. Mun svo að skilja, að slík endurskoðun þyki ekki á fœri ólaunaðrar nefndar. Hið 2. mál þingsins var tillaga til þingsályktunar um guðfrœðinám, frá kirkjuráði. Er þar mikils vert mál. ( ályktun þeirri, sem samþykkt var, er lögð áherzla á frekari fjölbreytni í námi guðfrœðinga og einkum aukna frœðslu ! ýmsum sérgreinum, sem nú eru mjög í tízku, svo sem félagsráð- gjöf, uppeldisfrœði, sálarfrœði og félagsfrœði. Slíkt er góðra gjalda vert, en þó af því bragð þess tíðaranda, sem eltir skottið á sjálfum sér, leitar alls staðar sérgreiningar og sérhœf- ingar, en gleymir því, sem er sígilt og öllum mönnum sameiginlegt og stundum sjálfum kjarna málsins. Menntun guðfrœðinga þarf að vera víðfeðmust og mennskust allrar há- skólamenntunar líkt og hún hefur löngum verið, en ORÐIÐ sjálft og þekking á því skiptir enn sem fyrr öllu máli. Hið 3. mál var frumvarp um veit- ingu prestakalla. Kirkjuþing hefur tvisvar áður samþykkt frumvörp sama efnis og samþykkti nú enn í þriðja sinn þetta frumvarp með lítils háttar breytingum. Efni þess mun því að mestu kunnugt lesendum. Burtu voru numin úr frumvarpinu sérákvœði um veitingu prestsembœttanna ! Skálholti, á Hólum og á Þingvöllum. Var það eðlilegt og gott, þv! að nœsta annar- legt og allt að þv! ókristilegt vceri, að hafa ! landinu einhver útvalin em- bœtti sóknarpresta handa gœðingum. Söfnuðir presta í þessum embœttum eru ekki frábrugðnir öðrum söfnuð- um. Þeir þurfa sömu þjónustu og aðr- ir söfnuðir, og þeim ber sami réttur. — Sá, sem þessar línur ritar er annars ekki sannfœrður um ágceti þessa kirkjuþingsfrumvarps. Vissu- lega eru kosningar eins og þœr, sem hér hafa tiðkast síðustu áratugi, ó- kristilegar og til skammar. Það breyt- ir þó ekki því, að almennar kosning- ar kristins safnaðar er frumkristin aðferð. Hvað sem öðru líður, þá er þó sagö þessa frumvarps að verða talandi dœmi um stöðu kirkjuþings ! ízlenzku þjóðfélagi. Hið 5. mál þingsins var frumvarp til samþykktar um fermingarundir- búning og fermingu, samið af milli' þinganefnd þeirri, sem áður var getið- Samþykkt þessi er að mestu ! sam- rœmi við samþykktir, sem prestar hafa áður gert á prestastefnum. Hún felur ekki ! sér teljandi nýmœli. í 5. gr. er þó gert ráð fyrir, að kirkjuráð setji námsskrá um fermingarundirbún- ing og biskup semji einhvers konar próf handa fermingarbörnum. Um fyrra atriðið er það að segja, að ckki virðist sjálfsagt, að krikjuráð seml1 þá námsskrá, sem hér um rœðin Fjarri þv!. Það er ekki kosið með þeim hœtti, að öruggt sé, að það hafi hcefni til sliks. Hitt virðist miklu nœr, að prestar, guðfrœðikennarar og kristnit uppeldisfrœðingar fjalli um slíkt. Um síðara atriðið, próf handa fermingar- börnum, mœtti margt rita. Próf era ekki allra meina bót. Þau valda ýms- um meinum. Hingað til hefur prestum verið trúað til þess með hcefilegum 62
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.