Kirkjuritið - 01.04.1973, Qupperneq 74

Kirkjuritið - 01.04.1973, Qupperneq 74
enginn prédikar það? Nú vita þeir það ekki sjálfir, sem eiga að prédika það. Því snýst prédikunin um gagns- lausar sögusagnir, en Kristur gleym- ist. Oss farnast eins og manninum í II. Kon. 7, að vér sjáum gjöfina, en njót- um ekki. Um það talar og Prédikar- inn: „Það er mikið böl þegar Guð gef- ur manni mikil auðcefi og lœtur hann aldrei njóta þeirra. Eins sjáum vér messur ótalmargar og vitum ekki, hvort það er testamenti, eitt eður ann- að, rétt eins og það vœri venjulegt góðverk út af fyrir sig. Ó, Guð, hvað vér erum blindaðir! En þar sem rétt er prédikað, ríður á, að vel sé hlust. að, skiliðog varðveitt, oftum það hugs að og trúin styrkt gegn öllum árás- um syndanna, hvort sem eru liðnar, núverandi eða ókomnar. Sjáðu, þetta er eina helgiathöfnin, sem Kristur hef- ur stofnað og allir kristnir menn eiga að safnast um, iðka og halda í ein- drœgni. Hana hefur hann ekki látið vera verk eitt eins og aðrar athafn- ir, heldur lagt í hana mikinn, ótœm- andi fjársjóð til að rétta og gefa öll- um þeim, sem trúa. Þessi prédikun á að hvetja til þess, að syndin verði syndurunum leið, og kveikja löngun eftir fjársjóðnum. Fyrir því hlýtur það að vera mikil synd að hlýða ekki á fagnaðarerindið og fyrirlíta slíkan fjársjóð og ríkulega máltíð, sem þeim er boðið til. En miklu meiri synd er það að prédika ekki fagnaðarerindið og láfa svo marga, sem vildu gjarnan heyra það, farast þrátt fyrir það, að Kristur hefur svo strengilega fyrirskip. að að prédika fagnaðarerindið og þetta testamenti, að hann vill ekki láta messa, nema fagnaðarerindið sé prédikað, eins og hann segir: „Gjör- ið það í mína minningu hverju sinni, sem þér gjörið það." Það er eins og Páll segir: „Þér skuluð boða dauða hans"(l. Kor. 11,26). Það er því ótta- legt og œgilegt að vera biskup, prest- ur og prédikari á vorum tímum, því að enginn þekkir lengur þetta testa- menti, hvað þá að þeir œttu að préd- ika það, og er það þó œðsta og eina skylda þeirra. Erfitt verður þeim að standa skil á svo mörgum sálum, sem hljóta að farast vegna skorts á slíkri prédikun! 4. Eigi skal biðja svo sem við- gengst með því að telja blaðsíður eða perlur á talnabandi, heldur setja sér fyrir sjónir einhverja nauðsyn, biðja hjálpar í því efni með fullri alvöru og neyta við það trúarinnar og þess trausts, að vér efum eigi, að vér verð- um bœnheyrðir. Svo kennir heilagur Bernhard brœðrum sínum og segir: „Kœru brœður, auðvirðið ekki bœn yðar, eins og hún vœri til ónýtis, þvi að sannarlega segi ég yður, að áður en þér Ijúkið orðunum, er bœn yðar skráð á himni. Skuluð þér vœnta þess eins af Guði, að bœn yðar verði heyrð, eða verði hún ekki heyrð, að yður vœri það ekki til góðs eða nyt- semdar, að heyrð vœri." Þannig er bœnin sérstök iðkun trúarinnar, sem gjörir bœnina vissulega svo þóknan- lega Guði, að hún verður annaðhvort áreiðanlega heyrð eða oss verður gefið annað betra en vér beiðumst 1 staðinn." Svo segir og Jakob: ,,En hann biðji í trú án þess að efast, þvl að sá, sem efast má eigi œtla hann fái nokkuð hjá Drottni." Þettö eru skýr orð ritningar, sem segja þeg- 72
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.