Kirkjuritið - 01.04.1973, Qupperneq 78

Kirkjuritið - 01.04.1973, Qupperneq 78
sem mér liggur á hjarta." Þannig skal kristinn maður setja sér fyrir sjónir í messunni þá bresti, sem hann finnur til eða hefur of mikið af, og bera það allt frjálst fram fyrir Guð með gráti og kveinstöfum eins sárt og hann getur, alveg eins og fyrir trúfastan föður sinn, sem reiðubúinn er að hjálpa honum. Og vitir þú ekki eða skiljir neyð þína eða eigir þú ekki í neinni sálarbaráttu, skalt þú vita, að það er þér fyrir allra verstu. Því að það er mesta sálarstríðið, af þú ert svo forhertur, harðúðugur og tilfinn- ingalaus, að engin sálarbarátta nœr til þín. En ekki er til neinn betri speg- ill, sem þú getur séð í neyð þína, en einmitt hin tíu boðorð. Þar finnurðu, hvað þig brestur, og hvers þér ber að leita. Finnirðu því hjá þér veika trú, lítið af von og fátœklegan kœrleika til Guðs, enn fremur, að þú vegsamir ekki Guð og heiðrir, heldur elskir eig- in dýrð og vegsemd, metir mikils hylli manna, sért ekki fús á að heyra messu eða prédikun, sért latur til bœnar, en enginn er laus við brest í þeim atriðum, þá skaltu meta skort í þessu meira en allt stundlegt tjón í eignum, heiðri og líkama, því að hann er verri en dauðinn og öll ban- vœn veikindi. Þetta skaltu leggja fyrir Guð í alvöru, kveina og biðjast hjálp- ar og vœnta þess meðfullu trausti, að bœn þín sé heyrð og þú öðlist náðina og hjálpina. Haltu svo áfram inn í aðra töflu boðorðanna og hygg að, hve óhlýðinn þú hefur verið og ertenn föður og móður og yfirvöldum öllum, hversu þú brýtur af þér við náunga þinn með reiði, hatri og ókvœðisorð- um, hversu óhreinleiki, ágirnd og 76 rangindi í athöfn og orði við ná- unga þinn leita á þig,- muntu þá ef- laust finna, að þú ert hlaðinn neyð og eymd og hefur tilefni til að gráta jafnvel blóðugum tárum, ef þú gœtir. 10. En ég veit vel, að margir eru þeir, sem eru svo óvitrir, að þeir vilja ekki biðja um slíkt; þykjast þeir þvi hreinir fyrir og telja, að Guð heyri engan, sem liggur í syndum. Ölla þessu valda falskir prédikarar, senn kenna mönnum ekki að byrja með trúnni eða traustinu á náð Guðs, held- ur með eigin verkum. Sjáðu til, aumur maður: að ef þú beinbrotnar eða lendir í lífsháska, þá ákallar þú Guð eða einhvern hinna heilögu og bíður ekki þangað til þér er batnað bein- brotið eða háskinn af staðinn, og ert ekki sá auli, að þú haldir, að Guð heyri engan, sem er beinbrotinn eðö staddur í lífsháska. Já, þú telur, að Guð heyri langhelzt, þegar þú ert staddur í mikilli neyð og angist. Æ' hvers vegna ertu þá svona óvitur hér, þar sem er ómœlanlega miklu mein neyð og eilífur skaði og vilt ekki biðj° um trú, von, kœrleika, auðmýkh hlýðni, hógvœrð, frið og réttlcfitn nema þú sért fyrst laus við alla van- trú, efa dramb, óhlýðni, óhreinleika, reiði, ágirnd og ranglœti. Þú œttir að biðja og hrópa því meir og vera þvl iðnari við það, því brotlegri sem Þu vœrir í þessum atriðum. Svona erutn vér blindir. Með líkamlegan sjúkdom og neyð leitum vértil Guðs; með sjúk- leik sálarinnar flýjum vér frá honum og viljum ekki koma aftur, nema ver séum fyrst heilbrigðir, alveg eins oð það vceri einhver annar guð, sem gœti hjálpað líkamanum en sálunn'/
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.