Kirkjuritið - 01.04.1973, Qupperneq 80

Kirkjuritið - 01.04.1973, Qupperneq 80
eftir að hann hefur óminnt oss vegna synda vorra og auðmýkt oss með því, og skal það gjört í sem styztu móli, til þess að fólkið sjólft harmi synd sína sameiginlega fyrir Guði og biðji fyrir hverjum manni með alvöru og trú. Ó, ef Guð gœfi, að einhver hóp- ur hlýddi messu ó þennan hótt og bœði, svo að alvöru þrungið hjartans hróp alls safnaðarins stigi upp til Guðs. Hvílík ómetanleg styrking og hjólp kœmi af þeirri bœn! Hvað gœti skelfilegra hent alla illa anda? Fjöldi trúaðra manna mundi varðveitast, fjölda syndara yrði snúið. Því að krist- in kirkja ó jörðu hefur vissulega eng- an meiri mótt eða verk en slíka sam. bœn gegn öllu, sem henni getur mœtt. Það veit hinn illi andi vel. Því gjörir hann allt, sem hann getur til að hindra þessa bœn. Fagrar kirkjur megum vér byggja fyrir honum, gefa stórgjafir, leika ó hljóðpípur, lesa og syngja og hafa um hönd feikna mikla viðhöfn, Það óttast hann ekki, hjólpar jafnvel til, svo að vér hyggjum slíkt athœfi vera það bezta og gjörum oss í hugarlund, að vér höfum vel að verki verið með því. En fyrirfarist þessi sterka og frjósama sambœn um leið og hverfi ón þess að eftir sé tekið við slíkt yfirskin, fœr hann það, sem hann leitar að. Þvi að þar sem bœnin leggst niður, verður hann engu sviptur og enginn stendur gegn honum. En kœm- ist hann ó snoðir um, að vér vildum iðka þessa bœn, jafnvel þótt það vœri undir hólmþekju eða í svínastíu, léti hann það óreiðanlega ekki viðgang- ast, heldur óttaðist þessa svínastíu meir en allar hóreistar, miklar og fagrar kirkjur, turna og klukkur, sem til eru yfirleitt, sé slík bœn þar ekki innan veggja. Það er vissulega ekki komið undir stöðum eða byggingum, þar sem vér komum saman, heldur aðeins þessari ósigrandi bœn, að vér iðkum hana með réttum hœtti og ber- um fyrir Guð. 13. Mótt þessarar bœnar sjóum vér af því, að Abraham bað forðum fyrir hinum fimm borgum, Sódómu, Góm- orru o. s. frv. og komst svo langt, að Guð hefði ekki eytt þœr, hefðu verið þar tlu réttlótir menn, tveir I hverri- Hvað yrði þó, ef margir ókölluðu Gað saman hjartanlega og með einlœgu trausti? Einnig segir Jakob: „Kœra brœður, biðjið hver fyrir öðrum, svo að þér verðið hólpnir. Þvl að bcen réttlóts manns megnar mikið, serfi heldur ófram og linnir ekki," þ. e. Icet- ur ekki af að biðja, þótt hann fái ekk' þegar I stað, sem hann biður urn( eins og sumir veiklundaðir menn gjöra. Og hann tekur Elia spámann sem dœmi. Hann var maður cins oQ vér, segir hann, og hann bað þcss, cið eigi skyldi rigna, og það rigndi ekk' I þrjú ár og sex mánuði. Hann bað aftur, og allt frjóvgaðist. Svona orö og dœmi, sem hvetja oss til bœndr/ eru mjög mörg I Ritningunni, en þa^ skal gjört með alvöru og trú. Eins oQ Davíð segir: ,,Augu Drottins hvíla a hinum réttlátu, og eyru hans gaum að hróðri þeirra". Sömuleiðis1 „Drottinn er nálœgur öllum, sei11 ákalla hann I einlœgni. "Hvers vegaa bcetir hann við: „ákalla hann I ein- lœgni"? Af því að það er ekki að biðja eða ákalla, ef munnurinn eina tautar. Hvað mundi Guð gjöra, ef þu kœmir með munninn, bók og Pater 78
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.