Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 83

Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 83
errnanna og hertoga, ekki aðeins Qegn Tyrkjum, heidur gegn djöflun- Urn og völdum helvítis. En ef þú gjör- |r pað ekki, hvað stoðaði þig þó, þótt Pu gjörðir öll undur og tókn allra heil- u9ra, ynnir ó öllum Tyrkjum og yrðir 0 sekur fundinn sem einn þeirra, sem efðu ekki hirt um nauðþurft náunga S|ns og þv; syndgað gegn kœrleikan- , m' ^v' Qð Kristur mun ekki spyrja '9 þess á efsta degi, hve mikið þú a ir beðið fyrir sjálfum þér, fastað, ,0^elgifarir, gjört þetta eða hitt, ur hve mikið þú hafir gjört öðr- m 9ott, hinum smœrstu. ^u eru vafalaust meðal hinna ;mœstu einnig þeir, sem eru staddir syndum og andlegri örbirgð, fang- VeS' °9 neyð. Gœttu því að. Þau góðu r < sem vér höfum sjálfir kosið oss, ^einast að sjálfum oss, svo að vér ^' aðeins eigin gagns og sálu- nla I301”- boðorð Guðs knýja oss til *Unga vors, til þess að vér verðum sá|e'kS' V'ð ^að °^rum að gagni til f U iáJPar, eins og Kristur bað ekki rnei^ ^ einum a krossinum, heldur p fyrir oss/ þegar hann sagði: ekk' 'u fyrir9ef Þeim, því að þeir vita vér'’ oTVa^ i36'1" gjöra." Eins verðum get Q L^'^'a lnver fyrir öðrum. Af því ill U,r nver maður vitað, að rógberar, aðr09^ menn °9 beir, sem fyrirlíta serr,0 6^U rangsnúninn og illur lýður, sern ?iUrir e^ki annað en smána þá, er d' Sir œttU °ð biðia fyrir' En9'nn ntitt Soi<i<inn ' þennan löst en ein- ver|^ 9eir' sem vinna mörg eigin góð- °9 Ijóma og njóta virðingar brevtQ Sai<ir fagurrar og frábœrrar verkani s'nr|ar og margs konar góð- 17. Þetta boðorð hefur ennþá miklu œðra verk að andlegum skilningi, er felur í sér allt eðli mannsins. Þá verð- ur að vita, að sabbat kallast á hebr- esku hvíld eða tóm (Feier), af því að Guð hvíldist hinn sjöunda dag af öllu verki sínu, er hann hafði gjört, I. Mós. 2. Þess vegna bauð hann einnig, að vér skyldum halda hvíldardaginn heil- agan og hœtta verkum vorum, sem vér vinnum á hinum sex dögum. Þess- um sabbat hefur nú verið breytt í sunnudag, og hinir dagarnir nefnast virkir. Sunnudagurinn nefnist hvíldar- dagur eða helgidagur. Guð gœfi, að ekki vœri annar helgidagur í kristn. inni en sunnudagurinn og allir Maríu- dagar og helgramanna vœru fluttir á sunnudaginn. Þá hyrfu margar ó- dygðir fyrir verki hinna virku daga, og löndin yrðu ekki eins fátœk og út- sogin. En nú er oss íþyngt með mörgum helgidögum, sálum, líköm- um og eignum til tjóns, og vœri margt um það að segja. Þessi hvíld eða tóm frá verkum er tvenns konar, líkamleg og andleg. Því er þetta boðorð skilið á tvo vegu. Líkamshvíldin er sú, sem áður er sagt, að vér leggjum niður handverk vort eða vinnu til þess að koma saman í kirkju, vera við messu, heyra orð Guðs og biðja saman í ein- drœgni. Þetta er líkamshvíld og ekki fyrirskipuð kristnum mönnum hér eft- ir, eins og postulinn segir í Kól. 2: „Látið engan skuldbinda yður við neinn hvíldardag, því að þetta er að- eins skuggi þess, sem koma á." En nú er sannleikurinn kominn fram, að all- ir dagar eru einnig hvíldardagar, eins og Jesaja segir i 66. kap.: „Það mun verða hver hvíldardagurinn við ann- 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.