Kirkjuritið - 01.04.1973, Síða 84

Kirkjuritið - 01.04.1973, Síða 84
an." Hins vegar eru og allir dagar virkir. Þó er það nauðsynlegt og fyrir- skipað af kristninni vegna hinna ó- fullkomnu leikmanna og erfiðis- manna, svo að þeir geti einnig komið að heyra orð Guðs. Því að prestar og andlegrar stéttar menn halda messu alla daga, eins og vér sjóum, biðja allar stundir og œfa sig í orði Guðs með óstundun, lestri og heyrn. Því eru þeir og öðrum fremur lausir við erfiði, fó uppeldi sitt af gjöldum og hafa hvíldardaga daglega, vinna einnig alla daga störf hvíldardagsins og hafa engan virkan dag, heldur er hver dagur öðrum jafn. Og vœrum vér allir fullkomnir og þekktum fagn- aðarerindið, gœtum vér unnið alla daga, ef vér vildum, eða hvílst, ef vér gœtum. Því að hvíldardagur er nú ekki nauðsynlegur eða fyrirskipaður nema til að lœra orð Guðs og biðja. 18. Hið andlega helgihald, sem Guð ó einkum við með þessu boðorði, er það, að vér leggjum ekki aðeins niður vinnu og handverk, heldur miklu fremur, að vér lótum Guð einan starfa í oss og séum ekki sjólfir að vinna neitt með öllum kröftum. En hvernig ó það sér stað? Það verður þannig: Maðurinn er spilltur af synd- inni og hefur mikið af illri elsku og hneigð til allra synda, eins og Ritn- ingin segir, I. Mós. 8: „Hugrenningar mannshjartans eru illar fró bernsku hans." Það eru dramb, óhlíðni, reiði ógirnd, óhreinleiki og svo framvegis, og summa summarum (niðurstaðan): í öllu, sem hann gjörir og lœtur ógjört, leitar hann eigin gagns, vilja og heið- urs framar en Guðs og nóunga síns. Því eru öll verk hans, öll orð hans, allar hugsanir hans, allt líf hans illt og óguðlegt. Eigi nú Guð að starfa og lifa í honum, verður að kœfa og upprœta alla þessa lesti og illsku, svo að öll verk vor, orð og líf hvílist og leggist niður, svo að héðan af lifi Krisfur i oss, en ekki vér, eins og Pcill segir í Gal. 2. starfi og tali. Það verð- ur ekki við Ijúfa og góða daga, held- ur verður að þjarma og þjarma að eðlinu. Þarna hefst baróttan milH andans og holdsins; andinn aftrar reiðinni, lystingunni og drambinu; cl sama hóttvill holdið njóta lystisemda, heiðurs og makinda. Um það segir Póll í Gal. 5: ,,Þeir, sem eru Krists Jesú, hafa krossfest holdið með ó- stríðum þess og girndum." Síðan koma góðu verkin: fasta, vaka oQ vinna, sem sumir tala svo mikið um og skrifa, þótt þeir viti hvorki upphaf né endi ó því. Því skulum vér nú einn- ig rœða um það. 19. Helgihaldið, — það, að vor verk leggist niður og Guð einn starfi I oss — gjörist ó tvo vegu, fyrst og frernsf með vorri eigin iðkun, í öðru lagi með iðkun og óhrifum annarra. Vor eigin iðkun ó að fara fram og vera þannið' að vér veitum mótspyrnu og fylgjurr1 ekki, þegar vér sjóum, að hold vorti skilningarvit og hugsanir knýja, ein5 og vitringurinn segir: ,,FyIg eigi girnd' um þínum," og V. Mós. 12: ,,Þú ska|f ekki gjöra það, sem þér lízt." Her verður maðurinn að nota daglega þ° bœn, sem Davíð biður: „Drottinn, le'^ mig ó vegi þínum og lót mig ekki forC1 mína vegu," og margt svipað, og ar eru þœr fólgnar í bœninni: komi þitt ríki." Því að girndirnar erU margar og margvíslegar, þar að auk1 82
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.