Kirkjuritið - 01.04.1973, Page 89

Kirkjuritið - 01.04.1973, Page 89
°r ut og inn, eins og Kristur segir í Joh. 9. ^tir þessari röð góðra verka ' iUm v®r Faðir vor. Fyrst segjum vér: þ V°r' ^Ú' Sem ert a i1imnum•,, eru orð fyrsta verks trúarinnar, Sem e^ar ekki samkvœmt fyrsta boð- °.r *' a® hún eigi náðugan Guð og 0 ur á himni. Annað er þetta: ,,Helg- lst þitt nafn," en þar biður trúin þess, nafn Guðs, lof þess og heiður i.°ti vegsemd, og ákallar það í allri u°I ' e'ns °9 annað boðorðið segir. < u ,^ri^ia er: „Tilkomi þitt ríki," en V' ^'^ium vér um hinn rétta hvildar- ^a9 og helgikyrrð, hvíld frá verki ru, svo að verk Guðs eitt sé í oss og ^ i oss eins i riki sinu, eins og ann segir: „Sjá guðsriki er hið innra e yður." Fjórða bœnin er: „Verði ag10,Viiii' ' en Þar biðjum vér þess, 0rgVer. °g höfum hin sjö boð- ug Seinni töflunnar,- þar er trúin iðk- o ^agnvart náunganum, alveg eins un er iðkuð gagnvart Guði einum sto ^|SUrn ^remur- Og í þeim bœnum nA u'tla °rðið ^Ú' Þitt' þitt, þinn, er Pœr leita þess eins, sem Guðs Um 'nar Se9ia allanvort, vorar, vor- Urn °' s' trv- því að þar biðjum vér þettV°r 9œ®i °g sáluhjálp. — Skal menQ -Sa®t um fyrri töflu Móse og al- n,ngi bent á œðstu góðverkin í st°rum dráttum. FJÖLSKYLDAN OG ÞJÓÐFÉLAGIÐ Fátt einkennir betur lífsviðhorf manns og konu hins nýja tíma en krafan um sjálfsforrœði og sjálfsákvörðunarrétt einstakl- ingsins. Hvað svo sem segja má um pólitísk kerfi, sem beita mið- stjórnarvaldi, til þess að skerða persónufrelsi einstaklingsins, þar með talið skoðana- og ákvörðunarfrelsi, þá hafa þeir tímar, sem vér nú lifum, verið nefndir öld persónunnar, þau skil í mannkynssögunni, þegar einstaklingurinn skynjar í vax- andi rmœli möguleika til að þroska hœfileika sína til œ meiri lífsnautnar. Úr grein Dr. Björns Björnssonar sjá bls. 7 87

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.