Kirkjuritið - 01.04.1973, Síða 94

Kirkjuritið - 01.04.1973, Síða 94
og ofnir í klœði markaðir ó brauð o. fl. Naumast var sá hlutur til ,sem ekki mátti búast við að sjá kross mark- aðan á. Þó á það ekki alls staðar við. Sem dœmi þess skal athygli vakin á, að ekki setja kristnir menn kross í gólf- klœði. Það eru fjandmenn kristninnar, sem fótumtroða krossinn. Tákn Heilagrar Þrenningar Tákn Heilagrar Þrenningar komu ekki eins snemma fram og krosstáknið og ýms tákn önnur. Það er ekki af því, — eins og stundum er haldið fram — að kenningin um Heilaga Þrenningu hafi verið á reiki. Fornar áletranir sýna, að hún átti fastan sess í kristnn- inni á þeim tíma, sem hin elstu trúar. tákn eru nefnd og þekkt. Aug- Ijóst er, að hún hefur verið til staðar, þegar Páll postuli reit bréf sín og Matteusarguðspjall var skráð. Senni- legt er, að menn hafi hikað við að túlka svo djúpan leyndardóm með tákni. Hið elzta þrenningartákn sem þekk- ist er jafnarma þríhyrningur. Þar eru þrjár hliðar jafnar og þrjú horn jöfn en þó ein mynd („Þrenning einnar veru"). Síðar komu til fleiri tákn. Flétt- aðir voru saman þríhyrningar og hringar, sem annars er tákn eilífðar. innar. Liljan, sem oftast er tákn hrein- leikans, er stundum þrenningartákn. Þrír fiskar jafn stórir voru einnig not- aðir til að tákna Heilaga Þrenningu. Stundum lágu þeir hlið við hlið og stundum mynduðu þeir þríhyrning. Þriggja laufa smári var og eitt af tákn- um Þrenningarinnar. Sú saga er sögð um tildrög þess, að Patrekur helgi hafi verið að boða trú heiðingjum- Var hann að frœða þá um þrjár pers- ónur hins eina Guðs. Heiðingjarnii' kröfðust þess, að hann sannaði svo ótrúlegt efni. Hann hugsaði sig um- Sá hann þá þriggja laufa smára þör nœrri. Hann sleit smárann upp oQ spurði þá, „hvort hann héldi á eirH blaði eða þremur. Ef þetta vœri eitf blað, hvers vegna vœru þrír hlutör jafnir. Ef það vœri þrjú blöð, hvers vegna þau vœru á einum stilk. Andmœlendur hans voru orðlausir. po spurði hann þá: ,,Ef þið getið ekki út- skýrt svo einfaldan leyndardóm seo1 smára, hvernig getið þið þá vœnst a® skilja svo djúpan leyndardóm seP1 Heilaga Þrenningu?" Tákn Föðurins Orðin í 2. Mós. 33,20 „Þú getur eið' séð auglit mitt, því að enginn m^' ur fœr séð mig og lífi haldið" orðin í Jóh. 1, 18 „Enginn hefuí nokkurn tíma séð Guð" hafa sjálf" sagt valdið nokkru um það, a° kristnir menn gerðu engar mynd'f af Föðurnum i þúsund ár. En þeir not' uðu, sem tákn hans hönd, sem ko111 fram úr skýjum. Sú hugmynd er taIin vera komin frá ýmsum ritningarstoð' um eins og t. d. Jes. 52,10 „Drottin11 hefur beran gert heilagan armleð-j sinn í augsýn allra þjóða, og endimörk jarðar skulu sjá hjáIprceö1 Guðs vors." Oft var á bakvið hendinð hringur með grískum krossi innan r Stundum voru fingur handarinnar blessandi stellingum. Stundum vClí tákn Föðurins þríhyrningur með opptJ auga innan í, sem táknaði alskyg9n' 92
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.