Kirkjuritið - 01.04.1973, Page 97

Kirkjuritið - 01.04.1973, Page 97
ausninni (fyrirgefningunni) í trú Sk'n/-0^ raust' sem hljómar af himni." n r' hr eru táknaðar með tveimur lykl- X^ÁSSm bannig að þeir mynda lg nnQr lykillinn táknar útilokun hins en'Uaar'ausa úr samfélagi kirkjunnar, t , inn' að iðrun hans, játning og u °pni honum fjársjóð Guðs fyrir- Þe andi, náðar í Kristi (Jóh. 20,23). essu líkir lyklar tákna einnig Pétur jvStula (sjá Mt. 16, 19, og 18,18). y nni9 eru lyklar þessir notaðir í tákn- 171 iskupa og páfans. !(irl<ian jn ai e!stu táknum kirkjunnar cr örk- I j 'ns °9 órk Nóa barg lífi réttlátra Guft1 atiáðinu' svo er og kirkjan tœki Urn s œrleika til að bera menn gegn. ej,jf ið synduga mannlíf að strönd örk m'1 . Drottinn sjálfur minnist á la-tur''0 ' ðá'ðP- Pátar postuli Ur °r!< Nóa vera fyrirmyndun skírn- taidr '■pé'-3-21-1 H«b'- ".7 Stu | UITI °ri< ^úa, sem björgun. skj Urn er kirkjan og táknuð með nefnt .Þv' er framkirkja kirkjuhúsa Ur ~ S 'P kirkjuskip, en aldrei sal- Qnn iUnc!um táknar vínviður — sem það0'5 ^ Kriststákn — kirkjuna. Er sem P,ÍnKum' þegar kirkjan er táknuð, helcj ' Qmi Krists- (Jóh. 15.) Kona, sem Una ^ 0 áá!< °9 kaleik táknar kirkj- °vcetti^ náðarrne®ól hennar. Oft eru að feiÁ l fin^ um kana og leitast við ltinumCrt ,ana' en !lun stenzt allt, studd k°nan i ,U 9iöfum Guðs. Stundum er og nc! °9 ðer ' kendi sér kaleik táknum 'fSprota- Súrdeig er eitt af tákn k hennar' Mt- 13-33- Annað 13,3] þ,nnar er mustarðskorn Mt. a er hún og sýnd sem Ijósa- stika Mt. 5,15 og Op. 1,20. Hveitikorn og illgresisfrœ er enn eitt tákn henn- ar Mt. 13,25. Loks skal nefnt netið, það var líking, sem mjög vcir notuð í fornkirkjunni. Ýms fleiri tákn eru fyr- ir kirkjuna af líkum rökum runnin. Tákn úr GamlatestamenJinu Fjöldi tákna er til varðandi Gamla- testamentið. Varða þau persónur, frá- sagnir, viðburði og lœrdóma. Heita má, að allt megi skrifa ! mynclum ein- um. Trúlegt er, að margt af því eigi eftir að koma í dagsljósið ci hinum nýju tímum myndanna. Engin tök eru á að gefa yfirlit yfir al'an þann auð, enda er það stundum flókið mál, vegna þess að sama tákn getur haft mismunandi merkingu eftir því hvaða helgitákn eru með því. Mörg tákn eru notuð bceði í Gamla- og Nýjatesta- mentinu og oft í ólíkri merkingu t. d. örk Nóa, sem í Gamlatestamentinu táknar Nóa og syndaflóðið, en ! kristninni merkir hún kirkjuna. Auk þess getur örkin merkt: hjálprœðið, Frelsarann, skírnina, sáttmálann, ná- lœgð Guðs og Marlu mey. Hinar mis- munandi merkingar sama tákns má stundum lesa út úr gerð þess og stundum sézt hún af sambandinu við önnur tákn. Oft flétta listamenn þessi tákn saman, hver með slnu móti. Hér verða aðeins nefnd nokkur al- geng tákn Gamlatestamentisins. S k ö p u n i n er oft táknuð mcð sex- hyrndri stjörnu. Adam og Eva eru m. a. táknuð með tré, sem ber einn eða tvo ávexti. Höggormur vefur sig um það. Stundum eru það karl og kona. Kain og Abel eru íáknaðir 95

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.