Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 98

Kirkjuritið - 01.04.1973, Blaðsíða 98
með tveimur ölturum, þar sem reyk- inn af öðru leggur með jörðu, en af hinu stígur hann beint upp. Nói og syndaflóðið tóknast með örk. Örk- in er stórt skip, sem að því er fró- brugðið öðrum skipum, að ó þilfari þess stendur hús, er meir líkist venju- legum húsum en yfirbyggingu skips. Abraham og ísak eru tóknaðir með altari og við hlið þess liggur eldi- viðarknippi og hnífur. Jakob er tóknaður með sól og fullu tungli. Tóknar það hann og konu hans. Kringum þau eru 12 stjörnur, sem tókna syni hans tólf. Fœðing Móse er tóknuð með körfu í hóu sefi og liggur barn í körfunni. Köllun hans er táknuð með runna og standa þrír eða fleiri logar út úr honum. Lögmál Guðs er táknað með tveimur töflum og algengast er að tala boðorðanna 10 standi á þeim í rómverskum tölum. Tölum þessum er þannig skipað, að á fyrri töflunni eru tölurnar 1-3, en á síðari töflunni 4-10. Þessi skipan er notuð hjá Gyðingum, Rómversku kirkjunni og flestum kirkjum mótmcel- enda, en Austurkirkjan hefur á fyrri töflunni 4 boðorð og á hinni síðari 6. Tákn Davíðs konungs er harpa, bœði vegna þess, að hann var skáld og einnig vegna hins, að hann lœkn- aði Sál konung með hörpuslœtti og söng. Harpan er einnig merki helgrar Cecilíu, sem er verndardýrlingur kirkjutónlistarinnar, en þá er hörpu- stóllinn gjarnan konumynd. Auk þess táknar harpan ýmist, fögnuð, söng eða himneska lofgerð. Allir spámennirnir hafa hver sitt tákn og eru þau ýmist sótt í rit þeirra eða í atriði úr œvi þeirra. FJÖLSKYLDAN OG ÞJÓÐFÉLAGIÐ Þjóðin öll er kölluð til ábyrgðar, en kristin kirkja með sérstökum hœtti. Erindið um Guð, sem gerðist maður, skuldbindur kirkjuna til þess að slá varð- borg um hverja þá stofnun mannlegs samfélags, sem stuðl- ar að varðveizlu mennskunnar. Þetta sama erindi flutti með sér þá skilgreiningu á mennskunni, að hún vœri ekki fólgin í því að láta aðra þjóna sér, heldur i því að þjóna öðrum, og jafnvel að leggja líf sitt í sölurnar fyrir aðra. Þetta fáheyrða erindi um að reisn mannsins og styrkur hans sé fólgin í kœrleiksríku til- liti til annarra manna er án nokkurs vafa sú undirstaða, sem liggur til grundvallar farscelu fjölskyldulífi. Úr grein Dr. Björns Björnssonar sjá bls. 11 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.