Kirkjuritið - 01.04.1974, Page 2

Kirkjuritið - 01.04.1974, Page 2
Orðsending til kaupenda Kirkjuritsins Útgefendur beiðast velvirðingar ó því, hve útkomu ritsins hefir seinkað. Orsök þess eru verkföllin. Vegna stórhœkkunar ó öllum kostnaði við útgófu KIRKJURITSINS verður ekki komizt hjá því, að hœkka áskriftarverð. Áskriftarverð árið 1974 verður kr. 600.— Útgefendur þakka velvilja í garð KRKJURITSINS sem birzt hefir í skilvísi, mikilli fjölgun kaupenda og vinsamlegum ummcelum. Kaupendur, sem hafa flutzt búferlum eru beðnir að gera afgreiðslu KIRKJURITSINS viðvart, svo að ritið geti borizt með góðum skilum. Útgefendur

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.