Kirkjuritið - 01.04.1974, Side 4

Kirkjuritið - 01.04.1974, Side 4
Efni Bls. 3 í gáttum. — 5 Það voru hátíðisdagar. G. Ól. Ól. — 7 Guð vors lands. Dr. Sigurbjörn Einarsson, biskup. — 13 ,,Mér féllu að erfðahlut indœlir staðir . . . "—Viðtalsþáttur— Anna Sigurkarlsdóttir. — 20 Um síra Friðrik og gamla fundabók. G. Ól. Ól. — 29 #,Sá neistinn smár". Ólafur Haukur Árnason. — 37 Ný hvítasunna í gömlum kirkjum. Friðrik Schram. — 43 Ungt fólk að köllunarstarfi. — Viðtalsþáttur — Friðrik Schram. — 51 Utanstefnusaga II. G. Ól. Ól. — 65 Frankfurt-yfirlýsingin. — 70 Frá tíðindum heima og erlendis. — 80 Guðfrœðiþáttur: Friðþœging og þjóðfélagsgagnrýni. Tor Aukrust, docent. — 89 Messucredo. A. J. Frú Áslaugu Ágústsdóttur þarf ekki að kynna, svo lengi og svo mjög settu þau hjón, hún og síra Bjarni Jónsson vígslubiskup, svip á kirkjulíf hér á landi um fjölda ára. Hið mikla starf þeirra í dómkirkju- söfnuðinum í Reykjavík mun nœsta einstœtt. Hitt er mörgum miður kunnugt, að þau gegndu um ara- tugi formennsku hvort í sínu félagi, — hún í KFUK, hann í KFUM í Reykjavík. í tilefni af 75 ára afmcel- um þeirra félaga birtist nú stutt viðtal við fru Áslaugu í þessu hefti. — Sjálf varð hún áttrceð 1. febr. á s. I. ári. — Vér biðjum henni blessunar með þökk og dýpstu virðingu. —

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.