Kirkjuritið - 01.04.1974, Page 10
Biskup fyrir altari Kópavogskirkju við vígslu hennar.
henni, þar sem hún var í ónauð og
ofurseld tortímingu. Guð hafði leyst
hana undan okinu og leitt hana síðan
gegnum hvern dauðahóskann af öðr.
um.
Þessi saga var alltaf ný. Á bak við
hvert hverfandi skeið, á bak við hverja
líðandi stund, hvort sem atburðir voru
meiri eða minni og á hverju sem gekk,
þá var uppistaðan í reynslu þjóðar-
innar og allri hennar sögu: Drottinn,
þú hefur verið oss athvarf frá kyni til
kyns.
I Ijósi þessarar játningar runnu árin
og aldirnar fyrir hugarsjónir, hvert
œviskeið eins og svipult leiftur, sem
kviknar og slokknar á andartaki, og
aldaskeiðin hið sama. Fyrir eilífLirn
Guði voru þúsund ár eins og dagur'
sem er liðinn, eins og vökustund urn
nótt, eins og sú andrá, sem kemur
og fer meðan deplað er auga.
þessi eilífi Guð, sá voldugi, heilað1
Guð, sem var áður en fjöllin fœddust
og jörðin og heimurinn urðu til, |a'
frá eilífð til eilífðar, hann lœtur aU9U
sín hvlla á mannanna börnum, þess'
um skuggum, sem hefjast úr dufti a9
hníga í duft, koma og fara svo sk|°
sem hendi sé veifað. Hann min1115
þeirra, metur þá þess að birta þeirn
vilja sinn, kalla þá heilagri köllun'
setja þeim eilíft markmið. Hann v'r
þá þess að gjöra þá ábyrga giar
8