Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1974, Qupperneq 11

Kirkjuritið - 01.04.1974, Qupperneq 11
sinna, úrskurða og dœma þeirra ann- Qrs einskis verða líf út frá þeirri vitn- eskju um œðstu lög og rök, sem hann hefur gefið þeim. Maðurinn af dufti fœddur og í duftið horfinn aftur á augabragði, hann er fjúkandi fis, andgustur einn °9 gufa, blaktandi strá. Nei, hann er Qnnað: Hann er mynd í huga Guðs, hann er veruleiki í huga Guðs. Mað- urinn, þessi smásjárhégómi í aldanna endalausu röst, í alheimsins tröllslegu víðáttu, hann lifir í vitund Guðs, hann er lífsþáttur í huga hins eilífa skap- ara, áhyggjan þar, gleðin þar. Þar er ^Y'gzt með honum af lifandi ástríðu, krennandi elsku. Þetta vissu spámenn ísraels frá Móse og úr fram. Og hverju sinni sem Nóðin þeirra staldraði við og leit um °xl eða skyggndist fram, þá horfðist ^én í augu við Guð sinn: Það ert þú, '-’rottinn, sem ert lífið í duftsins og dauðans heimi, þú heldur um stýrið 1 tírrians straumi, þú ert athvarf, hœli °9 styrkur, líkn og lífsvon hins hrös- u^a/ synduga manns frá kyni til kyns. víkja frá þér, sœra þig, gleyma , r, storka þér, það er myrkrið og dc,uðinn. þ . II. essi bœn, sem kennd er við Móse, L°r yfirskrift þeirrar þjóðhátíðar, sem aldin var á íslandi fyrir hundrað ár- Urn- Af þessari fornu, hebresku Ijóð- , ®n er fœddur sá þjóðsöngur, sem vér . °^urn átt síðan. Þaðan fékk sr. Matth. '?s, ^veikjuna í lofsöng sinn og í fleiri iuP og háleit lofsöngsljóð, sem hann 0rti af sama tilefni. v ^iáðsöngurinn, Ó, Guð vors lands, ar fyrst sunginn hér í Dómkirkjunni á þakkarhátíð ársins 1874. Og undir þeim söng var varla það auga í þessu húsi, að ekki vœri tárum vœtt. Öll eru þau augu löngu brostin. En sú kennd, sú þökk, sem döggvaði þau, er ekki þorrin. Hún segir til sín þar, sem íslenzkt hjarta er með lífi. í svip- skynjun hefur ferill kynslóðanna staðið fyrir hugarsjónum í kirkjunni hér fyrir hundrað árum, örlög feðra og mœðra á aldanna löngu og ströngu för. Og inntak þeirrar sögu: Drottinn, þú varst oss athvarf frá kyni til kyns. Vér lof- um þitt heilaga, heilaga nafn. Þetta stef berst til vor úr musteri aldanna í upphafi þjóðhátíðarárs. Það hefur ómað fyrr og síðar. Einn fátœk- ur prestur, Einar Sigurðsson, orti fyrir 4 öldum: Hér á landi oss Herrann sá og huggaði öll í máta. Því vil ég elska ísaláð og yfir það kalla Drottins náð og aldrei af því láta. íslenzk þökk, Islenzk bœn, þakkar- gjörð og fyrirbœn þjóðar og kirkju, sem verið hafa samferða um lengstan aldur byggðar á íslandi. Skáldin fá náð til þess að túlka það, sem hugur geymir hjarta nœst. Syng Guði dýrð, syng Drottni þökk, vor þjóð að það var hann, sem leiddi þig og heilög, himnesk Ijóð úr harmi þínum vann. Því ef þú hlauzt að ganga, mönnum gleymd, hinn grýtta stíg, í hjarta Guðs þú hittir tár þfn geymd, sjá, hann einn mundi þig. (Tómas Guðmundsson) 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.