Kirkjuritið - 01.04.1974, Side 41

Kirkjuritið - 01.04.1974, Side 41
*=<vind Fröen (t. v.) og Bróðir Andres tala ó vegum Y. W. A. M. ^toðarpresta hans fór úr hempunni og a9Ói hana fró sér á gráturnar og 9ekk út í mótmœlaskyni! í kjölfar þess- arar messu fylgdi mikill óróleiki með- safnaðarins. Margir töldu þetta j^'kla óhcefu og óþolandi með öllu. Iskup sá, sem yfir séra Bennett var settur, gaf út hirðisbréf, er bannaði a * tungutal í stiftinu. Eftir að a^a ígrundað málið vandlega tók Sera ^ennett þá ákvörðun að draga '9 1 hlé og fara frá St. Marks, svo a ekki yrðu flokkadrœttir og deilur 'nnan safnaðarins. Hélt hann þá til eattle og tók þar að sér að verða Prestur líti|s safnaðar, sem reyndar t-?r deyja út. Hafði jafnvel komið ' tals að rífa kirkjuhúsið. Ekki skal a orðlengt, sem þar gerðist, en í stuttu máli var það þetta: Fyrir vitnis- burð séra Bennetts, óbilandi trúar- vissu og djörfung, fór safnaðarlífið að vakna á ný. Sóknarbörnunum stór- fjölgaði og mikil endurreisn hófst. Ýmis tákn og undur gerðust og brátt var kunnugt um öll Bandaríkin hvað var að gerast. Margt fólk komst til trúar og fékk að reyna hið sama og presturinn þeirra: gjöf Heilags anda. í dag er söfnuður hans mjög öflugur og stendur styrkum stoðum. Mikið starf er unnið á vegum hans bœði í Seattle, heimaborg hans, og víðar, m. a. meðal heiðingja. Þegar presturinn við St. Marks kirkj- una í Los Angeles, opinberlega vitn- aði um sína nýju trúarreynslu, kom í Ijós að hann var hér ekkert einsdœmi. 39

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.