Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1974, Qupperneq 42

Kirkjuritið - 01.04.1974, Qupperneq 42
Innan allra kirkjudeilda mótmœlenda og einnig meðal kaþólskra, höfðu slíkir atburðir verið að gerast. Fólk hafði víðs vegar um landið komið saman í kyrrþey í bœnahópum og leit- að eftir krafti Heilags anda og nóðar- gjöfunum. Við fréttirnar af séra Benn- ett fékk þetta fólk aukna djörfung til að vitna um sína reynslu. Hér var ekki um að rœða fólk úr Hvítasunnuhreyf- ingunni í Bandaríkjunum, því það fólk hafði enga óstœðu til að fara dult með kenningu sína um skírn Heilags anda. Öðru móli gegndi um fólk úr hinum gömlu mótmœlendakirkjum. Hér var nokkuð nýtt ó ferðinni í þeim herbúðum. Fcestir óttu von ó slíku. Margir skildu þetta ekki og felldu þunga dóma. Margir hafa fylgzt með því, sem hefur verið að gerast síðari ór ó þessu sviði. Hafa þeir reynt að gera sér grein fyrir afleiðingum þessarar nýju vakn. ingar. Vitna flestir um, að komið hafi fram aukin trúargleði og vitnisburðar- löngun. Aukið og dýpra traust til Guðs er einnig greinilegt einkenni. Hefur einmitt komið fram sterk lögun til að taka alvarlega fyrirheiti Biblíunnar í daglegu lífi. Sumir tala um nœmari meðvitund fyrir nólœgð Guðs og þar af leiðandi aukna vissu um kœrleika hans og umhyggju. Eitt einkennanna er kœrleikur til annarra kristinna manna úr öðrum kirkjudeildum. Er jafnvel talað um ökumeniska hreyf- ingu, sem ekki byggist ó útstrikun trú- arsetninga, eða þó því, að mœtast ó miðri leið, að því er kenningaratriði varðar. Þess í stað hafa menn, mis- munandi jótninga kristinnar kirkjiu, sem reynt hafa endurnýjun Heilags anda, lœrt að elska hverjir aðra ó grundvelli þess, að þeir eiga sameig- inlegan frelsara, sem fúslega vill veita ríkulega blessun og endurnýjun fyrir kraft Heilags anda. Þessi endurnýjun verður svo mikils virði, að deiluatriði hverfa í skuggann, en það, sem sam- einar: líf í Kristi, líf í krafti Andans verður í fyrsta sœti. Þó ber ei að skilja þetta svo, að jótningarritin séu sett uppó hillu til að rykfalla, heldur hafa menn hœtt að „berja" hverjir aðra 1 höfuðið með þeim. Við það, að þúsundir og aftur þós- undir hafa reynt kraft Anda Guðs a nýjan hótt, hafa líka komið fram ýms- ar andlegar gjafir, sem voru ncer horfnar fró kirkjunni, eða a. m. k. lítið notaðar. Þeirra ó meðal er tungutals- gófan, og hefur hún einna mesta at- hygli vakið. Ástœðan er llklega sú, að hún er nœr algjörlega framandi flest- um kristnum mönnum ó okkar tímum- Aðrar andlegar gjafir eins og t. d. handayfirlagning með bcen fyrir sjúk- um, greining anda, spódómsgófa (það form hennar að birta boðskap/ sem gefinn er af Andanum ó somrl stundu til uppbyggingar, óminningar eða huggunar) hafa einnig fengið nýtt gildi. Sem afleiðing af þessari endurnýl- un hafa nýjir lífgefandi straumar/ komið fram meðal kirkna, sem '/°rU orðnar móttvana og vegvilltar völdum frjólslyndis og efnishyggiu' sem ríkt hefur ó síðari árum. Þúsun ir presfa og tugir þúsunda starfsmanna og meðlima í Bandarískum kirkjorn vitna nú um að hafa fekið við 9Í° Heilags anda (Talið er að nú um ára mótin 1973—74 hafi um 1000 u 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.