Kirkjuritið - 01.04.1974, Page 43

Kirkjuritið - 01.04.1974, Page 43
herskra presta í Bandaríkiunum vitn- um gjöf Andans). [ fyrra var til dœmis haldið þing á vegum lút- herskra þar i landi (í Minneapolis) til fjalla um náðargjafavakninguna. Þ'ng þetta sóttu um það bil 15000 manns. Annað slíkt er ráðgert að ^alda í ágúst í sumar í sömu borg, °9 er þá búizt við mun fleiri þátttak- endum. Mjög mikið af bókum, sem fjalla um Heilagan anda og verk hans, hafa komið út síðari ár, auk fjölda tíma- nta. Mikið er um að ýmsir prestar og ^e'kmenn ferðist víðsvegar um heim- ‘nn og haldi ráðstefnur og fundi, t'l frceðslu fyrir þá, sem leita eftir rafti Guðs anda og einnig, og ekki s'®ur, til að veita frœðslu þeim, sem ^eilagur andi hefur þannig komið yf'r. Þurfa þeir síðarnefndu mjög meðslu og leiðbeiningar með, vegna Pess hve frœðsla um þessi efni hefur yerið lítil meðal kristinna manna yfir- leitt. Mc"-gir hafa séð í þessari endur- VQkningu náðargjafanna svar Guðs v' hinni vaxandi ógnun frá valdi hins u þessum heimi. Álit margra er, ° nu se Guð að hervœða kirkju slna °kaátaka milli valds myrkursins og s Ijóssins, átaka þeirra, sem ein- enna munu hina síðustu tíma. Má í ssu sambandi minna á hinn slvax- nd' áhuga fólks í hinum svokallaða I^'q menntaða heimi á andatrú og alls ^ .o?r ^ukli og jafnvel opinberri til- e'^ slu á myrkrahöfðingjanum. ng. n nd®m'gjafavakningin er ekki 1 t sér-bandarískt fyrirbœri. Siður en Se • aag eru vist fá kristin samfélög, 171 ekki hafa á einhvern hátt orðið Eivind Fröen (t. v.) og leiðtogi Y. W. A. M. Loren Cunningham. Nœsta grein fjallar um Y. W. A. M. eða /(Ungt fólk að köllunarstarfi", sem er viðtal við Eivind Fröen. Eiga myndirnar ekki síður við þá grein. 41

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.